Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1969, Side 22

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1969, Side 22
Taflan sýnir hlutfallsskiptingu sjúkrakostnað- ar hjá sjúkratryggingu á árunum 1961—1963. Langstræsti útgjaldaliðurinn er vegna sjúkrahús- vistar, eins og vænta mátti, um 41% árið 1963, og mun hafa hækkað í um 45% árið 1966 eftir bráða- birgðatölum. Næst hæsti útgjaldaliður er læknis- hjálp, 24—25%, en síðan lyfjakostnaður 19— 20%. Á s.l. ári var gert ráð fyrir, að hlutfall sjúkrahúsvistar hækkaði verulega vegna þess, er áður greinir. r jánn iiimni!i niliin í s jií li rnh lís n in. Ég minni enn á töflu 1 og vík að liðnum sjúkra- húsbyggingar. Honum til skýringar hef ég kosið að taka til athugunar fjármunamyndun í sjúkrahúsum tíma- bilið 1963—1967 og jafnframt að gera samanburð á því fjármagni, sem lagt hefur verið til stærstu sjúkrahúsbygginganna, Landspítala og Borgar- spitala. TAFLA V FJÁRMUNAMYNDUN 1 SJÚKRAHÚSUM 1963- -67 1963 1961f 1965 1966 1967 Alls Á ári 41.3 93.5 108.2 150.5 150.0 543.5 Landsspítali .. 15.4 27.5 20.5 32.1 40.7 136.2 Borgarspítali 15.6 18.8 51.5 81.4 49.5 216.8 Taflan sýnir heildarfjármunamyndun hvers árs og alls yfir tímabilið, sem reynist vera 543.5 millj. Hún sýnir á sama hátt árleg framlög til spítal- anna, er ég nefndi og heildarframlög til þeirra, hvors um sig, sem reynast vera 110.9 til Lands- spítala og 268.8 til Borgarspítala. Það er ógertlegt að skilja tölur, nema sjá þær í samhengi við annað og í ljósi annarra talna, þess vegna langar mig að birta töflu til saman- burðar þessari um fjármunamyndun sjúkrahúsa og sú tafla sýnir fjármunamyndun á ýmsum öðr- um sviðum í þjóðarbúskapnum. TAFLA VI FJÁRMUNAMYNDUN í BYGGINGUM ÞESS OPINBERA OG NOKKURRA ANNARRA ÞÁTTA ÞJÓÐARBÚSKAPAR Opinbera/r byggingar: 196U 1965 1966 Skólar og íþróttam 179.5 203.0 248.5 Sjúkrahús 93.5 108.2 150.5 Félagsh. og kirkjur .... 36.4 o4.8 50.7 Aðrar opinberar bygg. . . 44.2 86.6 133.2 Samtals 353.6 452.6 582.9 Landbúnaður 459.1 553.3 579.6 Fiskveiðar 446.5 175.8 254.7 Iðnaður J- 587.1 638.9 923.9 (232.2) (287.0) (389.6) Verzlunar, skrifst., veiting. 220.1 343.3 447.4 Samgöngumannvirki .... 595.9 722.8 897.4 Taflan sýnir fyrst fjármunamyndun í opinber- um byggingum á þriggja ára bili 1964—1966, og síðan fjármunamyndun í aðalatvinnuvegum okk- ar á þessu sama tímabili. Ég sýni þetta aðeins til samanburðar, og læt svo lesendum eftir að dæma um, hvernig skiptingin hefur tekizt. HIuíiiv svvitarfvlaqaniiii. Víkjum þá að hlut sveitarfélaganna í greiðsl- um til heilbrigðismála. Þar er ekki hægt að tala um heildaraðila, svo geysimikill munur er á hin- um ýmsu sveitarfélögum í þessu efni. Sum hafa nær engin útgjöld til þessara mála, önnur mikil og má segja, að hér skipti um, eftir því hvort sveitarfélag er aðili að sjúkrahúsrekstri eða ekki. Ég hef því kosið að bregða hér í töfluformi að- eins svipmynd af þætti sveitarfélaganna. Taflan sýnir fyrst útgjöld Reykajvíkurborgar til heilbrigðismála árið 1967, og sést þar, eins og fyrr sagði, að aðalkostnaðarliðurinn er vegna hallareksturs á sjúkrahúsum borgarinnar. Enginn skyldi halda, að hér með væru öll kurl komin til grafar með greiðslur borgarsjóðs til heilbrigðismála. Eins og fram kemur í skýringu við töflu I, er framlag sveitarfélaga að frádregnu framlagi til sjúkrasamlaga og sjúkrahúsbygg- inga, en á árinu 1967 greiddi borgarsjóður til S. R. 34.2 millj. og til sjúkrahúsbygginga 49.1 millj. Þar á ofan eru ýmsir liðir í útgjöldum borg- arinnar til félagsmála, sem með jafnmiklum rétti mætti telja til heilbrigðismála. TAFLA VIII: ÚTGJÖLD TIL FÉLAGSMÁLA 1964 1. Sjúkdómar 2. Elli, örorka 3. Fjölsk., börn 4. Önnur félagsmál Danmörk millj. d. kr. 2.440.1 3.133.7 1.118.2 401.7 Finnland millj. f. m. 551.0 731.2 484.3 382.2 tsland millj. isl. kr. 468.6 495.6 329.5 136.0 Noregur millj. n. kr. 1.725.4 1.889.2 424.1 1.180.3 Svíþjóð millj. s. kr. 4.720.4 4.606.9 2.192.7 782.9 Samtals 1964 7.093.7 2.148.7 1.429.7 5.219.0 12.302.9 — 1965 8.111.7 2.490.4 1.648.1 5.868.0 14.240.0 — 1966 2.060.0 6.700.0 16.200.0 Árið 1964: Hundraðshluti hreinna þjóðartekna . 14.2 11.4 10.8 14.7 16.0 Útgjöld á íbúa 150.4 469 7566 1413 1606 86 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.