Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Síða 4

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Síða 4
Ársskýrsla stjórnar Hjúkrunarfélags Islands 1989 til fulltrúafundar 1990 — flutt á fulltrúafundi 10.—11. maí 1990 Félagar í Hjúkrunarfélagi íslands 1.1. 1989 Nýir félagar 1989 (þar af 1 erlendur) ... Á árinu létust 10 félagsmenn ............ Úrsögn vegna biisetu erlendis ........... Þar afbúsettar erlendis 1.1.1990 ........ Félagsmenn HFÍ innanlands 1.1. 1990 ..... Starfandi í fullu starfi............. 529 Starfandi í hlutastarfi.............. 953 (Afþeim eru 316 í 80% starfi 99 í minna en 50% starfi) Félagar yfir 65 ára 1.1. 1990 ....... 169 þar af starfandi.................... 28 í framhaldsnámi: Ljósmœðraskóli Islands .............. 3 + UfráFHH Nýi hjúkrunarskólinn - Námsbraut í hjúkrunarfrceði í Háskóla Islands frá 1.1.1990 Svœfingahjúkrun .................... 11 + 2 fráFHH (4 skráðar starfandi) Skurðhjúkrun........................ 11 + 1 frá FHH 2.134 2 10 9 2.117 159 1.958 1.482 141 (3 skráðar starfandi) Erlendis í námi (svo vitað sé) 5 Alls í framhaldsnámi án launa 23 Starfandi sem kennarar og á launakerfi FHH 16 Ekki taldir starfandi í ársbyrjun 1990 296 1.958 1.958 Um áramót voru hér starfandi 30 erlendir hjúkrunarfræðingar, sem ekki eru félagsmenn í HFI. Frá því að fulltrúafundur HFÍ var haldinn í maí 1989 hafa eftir- taldir félagsmenn látist: Filippía Þórdís Hallgrímsdóttir Ammendrup, en hún var fædd 4. janúar 1946 á Akureyri. Hún lauk ljósmæðranámi við Ljósmæðra- skóla íslands árið 1971 og hjúkrun- arnámi við Hjúkrunarskóla íslands árið 1974. Hún lést 12. júlí 1989. Oddný Lára Emilía Pétursdóttir, en hún var fædd 3. nóvember 1912 í Heydölum, Suður-Múlasýslu. Hún lauk hjúkrunarnámi við Hjúkrun- arskóla íslands árið 1940. Hún lést 27. september 1989. Steinunn Ögmundsdóttir, en hún var fædd 14. ágúst 1901 í Laug- arási í Biskupstungum. Hún lauk hjúkrunarnámi við Bispebjerg Hospital, Kaupmannahöfn árið 1929. Hún lést 2. október 1989. Sigrún Magnúsdóttir, en hún var fædd 19. apríl 1899 á Gilsbakka í Mýrasýslu. Hún lauk hjúkrunar- námi við Nakskov Sygehus, Dan- mörku árið 1925, framhaldsnámi í fæðingarhjúkrun og geðhjúkrun í Danmörku og verklegu námi í heilsuvernd í Kanada. Sigrún var fyrsta forstöðukona Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur. Hún var heiðursfélagi HFÍ. Hún lést 9. nóv- ember 1989. Guðrún Árnadóttir, en hún var fædd 7. september 1911 á Húsavík. Hún lauk hjúkrunarnámi við Hjúkrunarskóla íslands árið 1938. Hún lést 3. janúar 1990. Sigrún Sigtryggsdóttir, en hún var fædd 24. desember 1901 á Hall- bjarnarstöðum í Suður-Þingeyjar- sýslu. Hún lauk hjúkrunarnámi við Hjúkrunarskóla Islands árið 1935. Hún lést 9. mars 1990. Ég vil biðja fulltrúa að rísa úr sætum og minnast látinna félaga með virðingu og þökk. Erlendur heiðursfélagi í HFÍ, Agnes Sinervo-Mantere frá Finn- landi lést í nóvember 1989. Islenskir heiðursfélagar eru: Bjarney Samúelsdóttir, Sigríður Bachman, Þorbjörg Jónsdóttir, María Pétursdóttir, Guðríður Jóns- dóttir, Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir, Elísabet Erlendsdóttir, systir Marie Hilde- gardis. Sigrún Magnúsdóttir, fyrr- verandi forstöðukona Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og heiðursfélagi HFÍ, en hún lést 9. nóvember 1989. 4 HJÚKRUN 2/»—66. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.