Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Síða 24

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Síða 24
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Lyflækningadeildir 1-A/II-A. Helstu viðfangsefni eru hjúkrun og endurhæf- ing hjartasjúkra, krabbameinssjúkra, gigt- sjúkra, svo og hjúkrun skjólstæðinga með vandamál tengd meltingarfærum. Gjörgæsludeiid. Helstu viðfangsefni eru hjúkrun hjarta- og lungnasjúkra, svo og hjúkrun eftir stærri skurð- aðgerðir. Ýmiss konar vinnutilhögun fyrir hendi. Hafið samband og kynnið ykkur möguleikana. Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg Einarsdóttir deildarstjóri l-A, sími 604312. Birna Bergsdóttir deildarstjóri ll-A, sími 604318. Hjördís Jóhannsdóttir deildarstjóri gjörgæslu- deildar, sími 604337. Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 604300. Móttökudeild/dagdeild. Á deildinni fer fram móttaka sjúklinga á bráða- vöktum. Einnig er hún dagdeild fyrir sjúklinga sem koma til skurðaðgerða og annarrar með- ferðar. Handlækningadeildir I-B, II-B og III-B. Deild l-B er 13 rúma deild og eina sérhæfða augndeildin sem starfrækt er á landinu. Á ll-B og lll-B gefst tækifæri til fjölbreyttrar hjúkrunar. Má þar nefna hjúkrun sjúklinga eftir beinaað- gerðir, þvagfæraaðgerðir, æðaaðgerðir og al- mennar skurðaðgerðir. Il-B er 28 rúma deild og lll-B er 13 rúma deild. Nánari upplýsingar veita: Sigurborg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri l-B, sími 604380. Guðfinna Jónsdóttir deildarstjóri ll-B, sími 604387. Kristbjörg Jóhannsdóttirdeildarstjóri lll-B, sími 604430. Jarþrúður Jónsdóttir deildarstjóri móttöku- deild/dagdeild, sími 604314. Björg J. Snorradóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 604300. Skurðdeild. Skurðstofuhjúkrunarfræðinga eða hjúkrunar- fræðinga sem hafa áhuga á skurðstofuhjúkrun vantar á skurðdeild og sérhæfða augnskurð- deild, sem sinnir líka bráðaþjónustu. Boðið er upp á þriggja mánaða aðlögunartíma sem felur í sér kennslu og þjálfun. Nánari upplýsingar veita: Steinunn Hermannsdóttir deildarstjóri skurð- deildar, sími 604350. Sveinbjörg Gunnarsdóttir deildarstjóri augn- skurðdeildar, sími 604350. Edda Hjaltested hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 604300. Hafnarbúðir. Heimilisleg öldrunardeild með 23 rúmum. Nánari upplýsingar veita: Jóna Guðmundsdóttir deildarstjóri, sími 29631/ 29492, Edda Hjaltested hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 604300. Barnadeild. Barnadeildin er blönduð lyflækninga- og hand- lækningadeild með 26 rúm. Hjúkrunin er hóp- og einstaklingsmiðuð. Boðið er upp á þriggja mánaða starfsaðlögun. Lögð er áhersla á símenntun með skipulagðri fræðslustarfsemi á vegum deildarinnar. Nánari upplýsingar veita: Steinunn Garðarsdóttir aðstoðardeildarstjóri, sími 604326. Auður Ragnarsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 604326. St. Jósefsspítali, Landakoti. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AK- UREYRI Lausar eru til umsóknar fastar stöður og af- leysingastöður HJÚKRUNARFRÆÐINGA á: Barnadeild, Handlækningadeild, Gjörgæsludeild, Skurð- og svæfingadeild, Lyfjadeild, Geðdeild. Byrjunartími: Strax eða eftir samkomulagi. Aðlögun: Deildarbundnar aðlögunaráætlanir. Boðið er upp á einstaklingsbundnar brautir fyrsta starfsárið. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmdastjór- ar: Svava Aradóttir og Sonja Sveinsdóttir alla virka daga á milli kl. 13.00 og 14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. 24 HJÚKRUN 66. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.