Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 12
Tafla 1. Lýðfræðilegar breytur hjá systkinunum og astmaveiku börnunum Fjöldi (%) Meðaltal SF Bil Kyn systkinanna Drengir Stúlkur Kyn astmaveiku barnanna Drengir Stúlkur Aldur systkinanna (í árum) 17 (53,1%) 15 (46,9%) 24 (75%) 8 (25%) 6,3 3,2 2-11 Aldur astmaveiku barnanna (í árum) 2,9 1,5 VO 1 © Aldursmunur systkinanna (í árurn) 3,4 2,9 (-2) - 9 Eldri heilbrigð systkini Yngri heilbrigð systkini 28 (87,5%) 4 (12,5%) b) Meðalalvarlegur astmi: Barnið þarf nokkuð stöðuga lyíjameðhöndlun, vöðvaslakandi og bólgueyðandi lyf en sjúkrahúsinnlagnir voru færri en 2 af völdum astma frá því að barnið fæddist. c) Alvarlegur astmi: Barnið þarf stöðuga lytjameðhöndlun og sjúkrahúsinnlagnir voru fleiri en 2 af völdum astma frá því að barnið fæddist. Niðurstöður 9 mæður og 9 feður voru foreldrar mjög ungra systkina eða 2- 3 ára. Þegar algengustu hegðunarerfiðleikarnir hjá þessum börnum voru skoðaðir kom fram, að nær allar mæðurnar eða 8 talsins og 7 feður sögðu að systkinið gæti ekki beðið, það þyrfti að fá allt strax. Jafnframt sögðu nær allir foreldrarnir (7 mæður og 8 feður) að það þyrfti að uppfylla óskir systkinisins strax. Sjö mæður sögðu einnig að systkinið krefðist mikillar athygli og sjö feður sögðu að systkinin héngu of mikið í fullorðnum, væru of háð þeim. Þegar eldri systkinin voru skoðuð, voru 23 mæður og 18 feður foreldrar systkina á aldrinum 4-11 ára. 17 þessara mæðra og 14 þessara feðra sögðu að systkinin væru þrætu- gjörn og enn ffemur voru 17 mæður og 12 feður sem sögðu að systkinin krefðust mikillar athygli. Foreldrar virtust nokkuð sammála í svörum sínum um hegðun systkinanna og reyndist ekki vera marktækur rnunur milli svara mæðra og svara feðra. I töflu tvö má sjá dreifingu Tafla 2. Dreifing hegðunarerfiðleika systkinanna eftir kyni, aldri, aldursmun og alvarleika sjúkdóms, mat mæðra og feðra Mæður Feður n Meðaltal Staðalfrávik Meðaltal Staðalffávik Kyn: Drengir 13 54,2 13,9 48,1 7,0 Stúlkur 13 47,7 10,6 46,6 9,5 Aldur: 2-3 ára 9 54,3 13,8 46,8 7,4 4-6 ára 7 54,8 13,4 51,7 6,7 7-9 ára 6 42,0 9,8 44,3 11,5 10-11 ára 4 49,7 7,4 45,5 6,0 Aldursmunur: 1-2 árum yngri 4 62,0 16,2 50,3 9,7 1-2 árum eldri 8 55,9 12,5 47,5 8,1 3-4 árum eldri 6 40,8 7,5 48,5 5,6 >5 árum eldri 8 48,0 7,7 44,9 9,9 Alvarleiki astmans: Vægur 11 46,6 12,2 45,7 7,0 Meðalalvarlegur 13 52,8 12,5 46,4 7,5 Alvarlegur 2 62,0 9,9 62,5 3,5 204 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.