Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 18
Tafla 2: Helstu þættir sem hindra það að heilsugæslulæknar á Norðurlöndum bjóði sjúklingum aðstoð við að hætta að reykja. ísiand N=167 Noregur N=1000 Svíþjóð N=1000 Finniand N=1000 Helstu „þröskuldar“ í veginum fyrir að aðstoða sjúklinga við að hætta að reykja - % sem eru sammála: Skortur á sérhæfðunr meðferðaraðilum til að vísa til. 91 71 83 65 Ráðgjöf í reykbindindi er of tímafrek. 59 68 56 65 Of fáir hætta að reykja þrátt fyrir stuðninginn. 54 71 45 63 Skortur á þekkingu á viðfangsefninu. 51 42 31 44 Ráðgjöf í reykbindindi er ekki í verkahring lækna. 12 34 21 21 Helgason, A.R., og Lund, K.E., 2001 um 5%. Konur virðast græða meira en karlar á virkri þjónustu en þar var ávinningurinn marktækur (tafla 3). Tafla 3: Samanburður á árangri tveggja meðferðarforma. Reyklausir 12 mánuðum eftir fyrsta samtal Án frumkvæðis meðferðaraðila (óvirk) Með frumkvæði meðferðaraðila (virk) Fisher 's exact test ALLIR 28% 33% p = 0.08 Karlar 28% 27% p = 0.80 Konur 27% 34% p = 0.03 Helgason, A.R., og samstarfsmenn, 2002 Tafla 4: Nokkrir þættir sem tengjast reykleysi 12 mán- uðum eftir fyrsta samtal (virk þjónusta) N = 500 % - Reyklausir Nikótínlyf notuð í minnst 5 vikur 46% Engin nikótínlyf 25% Engar óbeinar reykingar 33% Óbeinar reykingar 23% Mikil meðferðarhlýðni 46% Lítil meðferðarhlýðni 22% Félagslegur stuðningur 34% Enginn félagslegur stuðningur 22% Ekki óvenjuþunglyndur á tímabilinu 37% Óvenjuþunglyndur á tímabilinu 23% Helgason, A.R., og samstarfsmenn., 2002 Fyrstu niðurstöður (óbirtar) frá sænsku SRL sýna að ýmsir þættir, sem hafa má áhrif á í meðferðinni, tengjast árangri 12 mánuðum eftir 1. samtal (tafla 4). Þeir þættir, sem upp úr standa, eru notkun nikótínlyfja í minnst 5 vikur, meðferðar- hlýðni, óbeinar reykingar, félagslegur stuðningur og „þung- lyndi“ á timabilinu frá fyrsta samtali (ath. að hér er ekki endilega átt við klínískt þunglyndi). Fjöldi samtala hjá „Ráðgjöf í reykbindindi - grænt númer“ frá janúar 2001- ágúst 2001. Samtöl alls = 578 Konur = 52 % Karlar = 48% Lokaorð: Helstu vandamál þjónustunnar eru: 1) Að tryggja stöðugleika í fjármögnun svo hægt sé að þróa starfsemina og gera áætlanir til lengri tíma. 2) Markaðssetning sem tryggir jafna nýtingu á þjónustunni. Ljóst er að það er mikil þörf fyrir þessa þjónustu því marg- ir hringja í kjölfar auglýsinga en síðan detta símhringingar niður á milli. í Svíþjóð hefur þróunin orðið sú að læknar, hjúkrunarfræðingar og tannlæknar nota þjónustuna í síauknum mæli og vísa sjúklingum sínum á hana. Einnig er talsvert um það að stjórnendur námskeiða í reykbindindi vísi skjólstæð- ingum sínum á þann möguleika að hringja í þjónustuna til að fá stuðning milli funda. Símaþjónustan hefur á hinn bóginn skrá yfir alla aðila innan heilbrigðiskerfisins í Svíþjóð (og á íslandi) sem bjóða námskeið og vísa skjólstæðingum sínum á slík námskeið ef þeir telja að þörf sé á meiri stuðningi en hægt er að veita gegnum síma. Þannig styðja þessir aðilar við bakið hver á öðrum. í Svíþjóð og í Noregi er verið að kanna möguleikana á því að prenta númer þjónustunnar á sígarettupakka sem hluta af viðvörunartexta. Æskilegt er að þetta verði einnig skoðað hér á landi og svo þarf verulega öfluga kynningu á þjónustunni meðal heilbrigðisstétta á íslandi. Heimildir Helgason, A.R., Tompson, T., Lund, K.E., og Gilljam, H. (2002). Factors related to outcome in a reactive telephone help-line for smoking cessation. (Óbirt) Submitted. Helgason, A.R., og Lund, K.E. (2001). GPs and barriers for discussing smoking and smoking cessation during the clinical interview - results frorn four countries. 1 prentun Scand. J. Public Health. 210 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.