Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Side 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Side 18
Tafla 2: Helstu þættir sem hindra það að heilsugæslulæknar á Norðurlöndum bjóði sjúklingum aðstoð við að hætta að reykja. ísiand N=167 Noregur N=1000 Svíþjóð N=1000 Finniand N=1000 Helstu „þröskuldar“ í veginum fyrir að aðstoða sjúklinga við að hætta að reykja - % sem eru sammála: Skortur á sérhæfðunr meðferðaraðilum til að vísa til. 91 71 83 65 Ráðgjöf í reykbindindi er of tímafrek. 59 68 56 65 Of fáir hætta að reykja þrátt fyrir stuðninginn. 54 71 45 63 Skortur á þekkingu á viðfangsefninu. 51 42 31 44 Ráðgjöf í reykbindindi er ekki í verkahring lækna. 12 34 21 21 Helgason, A.R., og Lund, K.E., 2001 um 5%. Konur virðast græða meira en karlar á virkri þjónustu en þar var ávinningurinn marktækur (tafla 3). Tafla 3: Samanburður á árangri tveggja meðferðarforma. Reyklausir 12 mánuðum eftir fyrsta samtal Án frumkvæðis meðferðaraðila (óvirk) Með frumkvæði meðferðaraðila (virk) Fisher 's exact test ALLIR 28% 33% p = 0.08 Karlar 28% 27% p = 0.80 Konur 27% 34% p = 0.03 Helgason, A.R., og samstarfsmenn, 2002 Tafla 4: Nokkrir þættir sem tengjast reykleysi 12 mán- uðum eftir fyrsta samtal (virk þjónusta) N = 500 % - Reyklausir Nikótínlyf notuð í minnst 5 vikur 46% Engin nikótínlyf 25% Engar óbeinar reykingar 33% Óbeinar reykingar 23% Mikil meðferðarhlýðni 46% Lítil meðferðarhlýðni 22% Félagslegur stuðningur 34% Enginn félagslegur stuðningur 22% Ekki óvenjuþunglyndur á tímabilinu 37% Óvenjuþunglyndur á tímabilinu 23% Helgason, A.R., og samstarfsmenn., 2002 Fyrstu niðurstöður (óbirtar) frá sænsku SRL sýna að ýmsir þættir, sem hafa má áhrif á í meðferðinni, tengjast árangri 12 mánuðum eftir 1. samtal (tafla 4). Þeir þættir, sem upp úr standa, eru notkun nikótínlyfja í minnst 5 vikur, meðferðar- hlýðni, óbeinar reykingar, félagslegur stuðningur og „þung- lyndi“ á timabilinu frá fyrsta samtali (ath. að hér er ekki endilega átt við klínískt þunglyndi). Fjöldi samtala hjá „Ráðgjöf í reykbindindi - grænt númer“ frá janúar 2001- ágúst 2001. Samtöl alls = 578 Konur = 52 % Karlar = 48% Lokaorð: Helstu vandamál þjónustunnar eru: 1) Að tryggja stöðugleika í fjármögnun svo hægt sé að þróa starfsemina og gera áætlanir til lengri tíma. 2) Markaðssetning sem tryggir jafna nýtingu á þjónustunni. Ljóst er að það er mikil þörf fyrir þessa þjónustu því marg- ir hringja í kjölfar auglýsinga en síðan detta símhringingar niður á milli. í Svíþjóð hefur þróunin orðið sú að læknar, hjúkrunarfræðingar og tannlæknar nota þjónustuna í síauknum mæli og vísa sjúklingum sínum á hana. Einnig er talsvert um það að stjórnendur námskeiða í reykbindindi vísi skjólstæð- ingum sínum á þann möguleika að hringja í þjónustuna til að fá stuðning milli funda. Símaþjónustan hefur á hinn bóginn skrá yfir alla aðila innan heilbrigðiskerfisins í Svíþjóð (og á íslandi) sem bjóða námskeið og vísa skjólstæðingum sínum á slík námskeið ef þeir telja að þörf sé á meiri stuðningi en hægt er að veita gegnum síma. Þannig styðja þessir aðilar við bakið hver á öðrum. í Svíþjóð og í Noregi er verið að kanna möguleikana á því að prenta númer þjónustunnar á sígarettupakka sem hluta af viðvörunartexta. Æskilegt er að þetta verði einnig skoðað hér á landi og svo þarf verulega öfluga kynningu á þjónustunni meðal heilbrigðisstétta á íslandi. Heimildir Helgason, A.R., Tompson, T., Lund, K.E., og Gilljam, H. (2002). Factors related to outcome in a reactive telephone help-line for smoking cessation. (Óbirt) Submitted. Helgason, A.R., og Lund, K.E. (2001). GPs and barriers for discussing smoking and smoking cessation during the clinical interview - results frorn four countries. 1 prentun Scand. J. Public Health. 210 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.