Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1982, Blaðsíða 14

Norðurslóð - 14.12.1982, Blaðsíða 14
 Síefan l^örAtir Grím#son v ÍDUN'N íslensk yoi> SAFN ENDURMINNINGA CILS CUÐMUNDSSON VALDI EFNIÐ ...perlur íslenskrar ffásagnarlistar... Frábær ljóðlist í fögrum útgáfum Fjórða bindi MÁNASILFURS, hins vinscela safns íslenskra endurminninga, er ekki síður skemmtilegt en hin fyrri. Hér eru 32 frásöguþcettir um margvíslegustu efni, alltperlur íslenskrar frásagnarlistar fólks úr öllum stéttum þjóðfélagsins, allt frá séra Jóni Magnússyni til núlifandi manna. MANASILFUR — skuggsjá íslensks mannlífs fyrri tíðar, ritverk sem jafnt ungir sem aldnir munu lesa sér til fróðleiks og áncegju. Iflokki Ijóðasafna helstu samtíðarskálda eru komin fjögur bindi, allt fagrar bcekur, skreyttar myndum fremstu myndlist- armanna. Fyrri söfnin þrjú eru KVÆÐASAFN Hannesar Péturs- sonar með myndum eftir Jóhannes Geir, LJÓÐ Stefáns Harðar Grímssonar með myndum eftir Hring Jóhannesson og LJÓÐ Sig- fúsar Daðasonar með myndum eftir Sverri Haraldsson. Og nú bcetist Hannes Sigfússon við. Listrænir heimildaþættir öndvegishöfundar MISSKIPT ER MANNA LANI hefur að geyma fimm heimilda- þcetti eftir Hannes Pétursson, einn listfengasta höfund samtím- ans. Allir fjalla um fólk sem bjó í Skagafirði á síðustu öld og fram á þessa. Tveir þcettir sem varða Bólu-Hjálmar. Hver var móðir hans? Hér er svipt burt þeirri hulu sem yfir henni hefur verið og kemur þá nokkuð óvcent í Ijós! MISSKIPT ER MANNA LÁNI er vönduð bók í hvívetna, byggð á traustum heimildum og farið um þcer höndum af íþrótt hins Óvenjulegt listfengi LJÓÐASAFN Hannesar Sigfússonar með myndum Kjartans Guðjónssonar er kjörgripur Ijóðalesenda. Ljóð Hannesar ein- kennast af frjórri málgáfu, mikilli myndvísi og innri spennu sem gceðir þau fágcetum þrótti. Vart munu önnur íslensk skáld hafa túlkað með sannari og áhrifameiri hcetti kviku þess heims sem reis úr ösku heimsstyrjaldarinnar síðari. íþessari bók eru allar frumortar Ijóðabcekur Hannesar til þessa, Ijóðin ort á árabilinu 1941-1977. listfenga höfundar. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 83.43 121 Reykjavik Simi 12923-19156 14 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.