Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1983, Síða 8

Norðurslóð - 13.12.1983, Síða 8
JOL I NOREGI Jólakvöld heima á Brottum. í Noregi eru jól hringd inn á miðnætti 23. des. (Dagurinn heitir ekki Þorláksmess eins og hér á íslandi.) Þá er hringt í öllum kirkjuturnum. Um þetta leyti er allt heimilisfólk á þönum, dauðhrætt um að gleyma nú einhverju, sem gera þarf fyrir morgundaginn, áður en það fer í háttinn. Hið hefðbundna grenitré lummur (lefsur) heimabruggað öl og ýmislegt fleira, sem tilheyrir jólaborðhaldi. Eftir morgunverðinn sníglast dagurinn áfram og hver sýslar við sitt. Ég fyrir mitt leyti fer út í hesthús, legg aktygi á hestinn, festi bjöllurnar við og spenni hestinn fyrir sleðann og fer í ökuferð inn í snæviþakinn skóginn með nokkrum vinum. en farið er í kirkju kl. 5 e.h. Sá sem möndluna fær á að fá dálítinn jólapakka fyrirfram, svo grauturinn smakkast ennþá betur fyrir bragðið. Það sem eftir verður af grautnum læt ég í skál með sleif í og fer með út í hesthús handa jólasveininum (nissanum). Það er nefnilega jólanissi í öllum hesthúsum og fjósum og honum ■&loejúg. Vetrarstemning nærri Lillehammer. stendur skreytt í stofunni og allir jólasveinarnir komnir á sinn stað. Síðan fellur ró yfir húsið og nóttin líður. Næsta morgun vekur mamma okkur og hún er þá búin að setja jólamorgunverð á borðið. Það er grísasulta, heimabakaðar Þegar við komum til baka skiljast leiðir, og við óskum hvert öðru gleðilegra jóla. Eftir að ég hef gert reglulega jólalegt í hesthúsinu fer ég inn. Þá er mamma búin að sjóða stóran pott af rúsínugraut með möndlu í. Hann á að borða áður má aldrei gleyma á jólakvöld. Klukkan er orðin hálf 5 og við förum til kirkjunnar. Messan stendur í einn klukkutíma. Kl. 6 eru allir komnir heim og við, sem höldum þessi jól saman, erum komin inn og Þetta er ykkar H HJTIAF KÖKUNNI HANNER LANGSTÆRSTUR Happdrætti Háskólans hcldur upp á 50 ára afmæli með glæsilcgri vinningaskrá. Vinnings- upphæðin er tvöfalt hærri en á liðnu ári, og mögu- leiki er á 9 milljón króna vinningi á eitt númcr. Ævintýralegt. En það eru líka 5000 aukavinningar á 15.000 krónurhver, auk fjöldaannarra vinninga. HHÍ heldur enn hæsta vinningshlutfalli í heimi, 7/10 „kökunnar" kemur í hlut ykkar, sem spilið með og hljótið vinning. Líttuinnhjáumboðsmanninum. Þar færðu miða- og möguleika á vinningi. VINNINGASKRÁ 9 9 207 2.682 21.735 109.908 1.000.000 200.000 100.000 20.000 4.000 2.500 134.550 450 aukav. 15.000 9.000.000 1.800.000 20.700.000 53.640.000 86.940.000 274.770.000 446.850.000 6.750.000 453.600.000 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS liapp í liáljh öld athafnir kvöldsins geta byrjað. Fyrst er það kvöldmaturinn kl. 7, þ.e. svínakjöt ogjarðarber í rjóma fyrir desert. Þvínæst göngum við í kring um jólatréð og syngjum jólasálma. Þegar þeir yngstu eru orðnir þreyttir á að ganga kringum tréð, er jóla- guðspjallið lesið. Þá er loksins kominn tími til að taka á móti jólasveininum, sem kemur með gjafirnar. Það sem eftir er kvöldsins fer í að borða meira góðgæti. Smátt og smátt verða menn syfjaðir og skríða i bólið sitt einn af öðrum rétt eins og önnur kvöld. Sólveig með Blesa sinn. Og þá er jólakvöldið búið - og það kemur ekki aftur fyrr en eftir heilt ár. Góða nótt Solveig Sörum, fjósakona á Tjörn. Má ég kynna? í þetta skipti ætlum við að kynna rétta og slétta fjósakonu, svo ekki sé hægt að brigsla okkur um höfðingjasleikjuskap. Hún vinnur á Steindyrum hjá Ármanni bónda og Ernu konu hans. Hún heitir Marie Therese Robin fullu nafni, en bara kölluð María, 24 ára gömul og á 5 systkini. María er frönsk, nánar til- tekið er hún frá miðjum Bretaníuskaga rétt hjá smábæ, sem heitir Neulliac. Foreldrar hennar eru bændur. Býli þeirra er 53 ha að stærð. Þau hafa 30 mjólkurkýr af stóra frísneska kyninu, svarskjöldóttar. Árs- nytin er hátt í 7000 lítrar að meðaltali, sem er talið mjöggott þar um slóðir. Mjólkin fer í samlagið í bænum Loudeac (frb. Lúdíakk). ÞaðerKEA-iðokkar, segir María. Svo er ræktað hveiti, baunir og ertur til sölu og bygg og maís til fóðurs kúnum. Afgangurinn er graslendi. Pabbinn ræktar líka mikið af eplum og gerir eplavín (cider) og hefur leyfi til að eima það og framleiða sterkt vín, calvados. María hefur ferðast dálítið m.a. verið hálft ár í Þýskalandi og eitt ár í Kanada. Undanfarin 2 ár var hún samt í búnaðarskóla heima hjá sér, en vildi svo María fjósakona. gjarnan sjá eitthvað meira af heiminum áður en það væri of seint. Nú hefur hún ákveðið að snúa heim aftur á þessu ári og hefja félagsbúskap með foreldrum sínum. Fjölskyldan er kaþólsk eins og flestir Frakkar, en ekki sérlega kirkjurækin. Samt fara þau jafnan í kirkju á aðfanga- dagskvöld. Það er gaman að hugsa heim til bernskujólanna, segir María, þegar maður er svona langt í burtu. Það er samt engin heimþrá í mér, jólin eru líka hér á Islandi og nú hlakka ég til þeirra. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir vegna mænusóttar fyrir fullorðna eru framkvæmdar á Heilsugæslu- stöðinni á Dalvík á milli kl. 13-16 á mánu- dögum. Minnum árganga fædda ’62, ’63 og ’64 á endurbólusetningu. Heilsugæslustöðin Dalvík. Tilkynning frá: Heilsugæslustöð Dalvíkur Afgreiðslan er opin 8.30 - 12.00 f.h. og 13.00 - 16.00 e.h. Viðtalstímar lækna: tímapantanir. Símatímar lækna: 11.00 - 12.00 f.h. Heimasímar lækna: Bragi Stefánss. 61385, Sigurgeir M. Jenss. 61664. Athugið: að nota símatíma lækna fyrir hádegi, nema um mjög áríðandi tilfelli séað ræða. 8 -NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.