Norðurslóð


Norðurslóð - 16.12.1986, Side 13

Norðurslóð - 16.12.1986, Side 13
BJORNSTJERNE BJORNSON 99 Þín hirð þekkist, Norðmaður, hvar sem hún fer . . U Flestir íslendingar kannast við norska skáldið Björnstjerne Björn- son, 1832-1910, og margir hafa lesið einhver af verkum hans. Nægir að nefna bækurnar Sigrún á Sunnuhvoli, Árni og Kátur piltur, allt verk frá yngri árum skáldsins. Þá má minnast þess, að þjóðsögur Norðmanna, Ja, vi elsker dette landet, er eftir Björnson. , c\0 J n M ríí-á /lölcnbincjum i iuijiíjauitv 8.®esetnfer 1902. Síðsumars 1985 átti undir- ritaður þess kost. að ferðast svo- lítið um Noreg sbr. frásögn í jólablaði Norðurslóðar í fyrra, í fótspor feðranna. Við hjónin fórum með Bergensjárnbraut- inni til Osló þar sem við áttum kunningja. Með þeim ókum við í bíl í stóra hringferð norður og austur í kringum stóra stöðu- vatnið Mjösen, stærsta vatn Noregs. Austan við vatnið er smábær- inn Hamar, vinabær Dalvíkur, en norðan við er bærinn Lillehammer með sínum frægu byggðasöfnum. Ekki langt lyrir ofan Lillehammer gengur hliðar- dalur til vesturs út frá Guð- brandsdal. Sá heitir Gausdalur, fagur dalur og mjög búsældar- legur. Skammt upp í dalnum er bústaður Björnstjerne Björn- sons, Aulestad. (Au-in í þessum nöfnum berast fram eins og áv eða eitthvað ntjög nærri þ\ í.) Við ferðafélagár gistum í Lillehammer en ókunt svo dag- inn eftir upp í Gausdal til að heimsækja bústað skáldsins. Þessi heimsókn var mjög skemnitileg. Norðmenn bera mikla virðingu fyrir skáldi sínu og héiðra minningu hans með því að yiðhalda bústað hans og heimili rétt eins og þau byggju Björnstjerne Björnson. Heimili Björnsons, Aulestad. þar enn Björnstjerne og Karólína. Þaö gerði heimsókn okkar eltirminnilcgri en ella, aö þennan dag'var komiö þarna mynda- tökufólk frá norska sjónvarpinu til að gera þátt um Aulestad í prógramminu „Norge runt“ þ.e. ,,Út um allan Norcg" eða citthvað því um líkt. Nú var korniö aö lokunartíma safnsins og við íslensku gestirnir bjugg- um okkur til að fara cins og aðrir. Þá kallaði einhver í okkur og bað okkur að doka við, svo hægt væri aö taka rnynd af útlcndum gestum koma í heim- sókn í safnið. Við tókum þessu Ijúfmannlega en myndatakan gekk brösuglcga, svo viö uröum að endurtaka hlutverk okkar scm áhugasamir gestir og skoð- endur líklega 4-5 sinnum. Von- andi hclur það þó lukkast vel aö lokurn svo a(S norskir sjón- varpsáhorfendur hafi fengið aö sjá gáfulega íslendinga horfa í kringum sig hinum fagra og fræga Aulestad. En þessi útúrdúr varð til þess, að við náðum betra sambandi en ella hefði oröið við safn- vörðinn Jakob Agotnes og fengum við að sjá og vita meira um stofnunina heldur en aðrir gestir. M.a. sáum við lokaöan skáp nteð glerhurðum þar sem var geymt heiðursgjafir ogskjöl, sem skáldinu höfðu borist á 70 ára aimæli hans 8. desembcr 1902. M.a. sáum yið, aö þar var skjal í brúnu skinnbandi letrað gylltum stöfum: Til skáldsins Björnstjerne Björnson, 8. des. 1902, frá Reykjavík. Við báðum að fá aðsjá þetta plaggogJakob sagði að það væri nú sjálfsagt, opnaði læstan skápinn og rétti okkur plaggið. Innihaldið reyndist vera þetta: Á innbundnum blöðum erlyrst Ijögurra vísna afmælisljóð Þorsteins Erlingssonar til skálds- ins, ein vísa á hverju blaði. (Ljóðið er að finna í kvæðasafni Þorsteins.) Þá skrautritað ávarp til skáldsins frá íslendingum með grænum. rauðum og gyllt- um skreytingum. Ávarpið er á 3 síðum og síðan koma undir- skriftir á 10 síðum alls 215 manna í Reykjavík og nágrenni. Þarna kennir margra grasa oger gaman að sjá hvc mikil er breiddin í því liði, sem hefur viljað hylla hið norska skáld. Þarna eru flestir-æðstu embættis- menn þjóðarinnar og síðan allt „niður" í skólafólk og verka- íólk. Sérstaklega er athyglisvert, hve margar konur skrifa á listann, húsfrú, húsfreyja, ung- frú, ungfreyja. Það mundi helg- ast af því, að Björnson var Björnson og Karólína. iC :W iffi tótoi. ....sjötíu im afmtt’íi »k\r r fituuuu rár fftfbrœöur ttbar í út&afí ttortmr fjuöt fif ub fhjtia 'úf ijöur jkkítfceti rorí og úntakr fgv Mir. ‘93ár nt 40 úr mt ttú fiíúti ö • • siöatt rr rafit i tjöar mtrt) fijrðt ktitv J ugt ahueutúttgi fjér á tatríö.. Eú er fjér rarfa jiaö tuaratáartt í tauöi, m ffefet efefei jtaö og uiröi. 'flu aufe jtess sem jttjtt er á uorf œáf af ritum tröar, fjefir fjoer og 1 íitttt racitfaöur Jsfcttöittgur fyígst itteö öfftt scra jjér fjafiö ritaö. -Sfeátörit tjöar i Jtuttöttu utáíi og óöunönu ciga fjér á fattöt ócfaö fteirr uitti, fjeíöur m rií ttofefeurs anttars jfeálös, cr á áttcttöa fuugu fjeftr ritaö. praráíta tjöarfpr sauttíetfe ogrétfe wsi í fjciittitium fgtr og sföar fjcfir jafttan sttoríiö uiöfeuatttatt strcug i fjjörtutu rar um. ©ss Ijefir fjetíiur alörei gíetjrast, fjuc goft jtér Cogöuö tit tttáía uorra titcö' au sfjórraröaráíía uor stóö scttt fjarö1 ast. . P ö forua œttfattö forfeöra uortra cr oröiö oss ctut feœrara fgrir faö, aö jjcr eruö sottur jtess. 0 (f&Á4 \ ]/. /a- *•>■ ~<" (7 1 / tA'**. n .L cxð >r . i/ < (Jfv'J U> id <L(r>\ f Ótókhðí ucúixv A/lh'un/jO; ' /,yV •yc>• ;*/'** S/ a: á-»v sterkur málsvari kvenna og baráttumála þeirra. Þegar við vorum komin heim úr þessari bráðskemmtilegu Noregsreisu datt mér í hug, að líklega hefðu.ekki margir íslend- ingar lengið tækiíæri til að líta þetta merkilega plagg augum síðan það var sent til Noregs fyrir 84 árum. Ég skrifaði því Jakobi Ágotnes og bað hann að senda mér ljósrit af þessu heiðursplaggi og lofa mér að birta það í blaðinu Norðurslóð á Norðuríslandi. Jakob hefur brugðið fljótt við og sendi um hæl umbeðið ljósrit. Á þessari opnu sjáum við svo í smækkaðri mynd Ijóðið og ávarpið og fyrstu og síðustu Skáld hyllir skáld undirskriftasíðurnar. Því miður vantar litina en við því verður ekki gert. Ég held það megi óhætt fullyrða, að þetta sé einstakt skjal, í þeim skilningi, að aldrei fyrr eða síðar hafi íslendingar fundið hvöt hjá sér til að senda útlendu skáldi svona hyllingu og vinarkveðju. Áreiðanlega hefur Björnson ekki skilið mikið af ávarpinu og enn síður kvæðinu. En hinsvegar er nokkurn veginn víst að hann hefur skilið og skynjað þann einlæga vinar- og þakklætishug frá íslensku frænd- þjóðinni, sem birtist í þessu Iramtaki og öllum undirskrift- unum, Hjörtur E. Þórarinsson XS\\\Ut ()ivb fjcRRist, Scovbiuabuv, áuav fcm ffiu jcr, 7foav ffcrja fuo mavgiv 03 frtjaffir; joeir gauga nú fáir mcb gitbari tjcr og gu[[f;jáfmitut fcfcfejum ycr afíir. Viv fecubum fcr föugiunuinfigur á 6forb; jbú |cv, ab ucv feuuuum ab gcptua. 4 fjátfum off finnum ncr aff foift 03 orb, I 03 ^áíanb cr jcinfc íif ab gfcijma. <r -^.ú feomýfc ijcr fuo j'vtbur og feuabbir fuo fnjaft; 0|'*ucr feenbum [ng, fóúgiuu og ftálib,' o|j* jauot |cm ucr varum ' 03 cibgamia nornxua má(ib. ^ “r‘" r.......*•' ......... i ccfct rib joab a(f ). 'Jöau ftjígbi fcr famtfcifeauo fvccfefcifei 03 Ivausfc, off jan&tab (;aun fe'cmni jtar fjáífurf fn’t Ijamt gctur cinfatuafl fjaft Jocffa vaust, fcm (jcyvist um gjövuaUav áíjuv. ja uíst Ijaja fevotiúf (;cv ycstuv um fai þciv uotöugu, gíampanbi (;fjómar- og fecvvút vwvi’ ab ícovbuvtöab aftu foab a’, fcm öfíugaot bvcnnir og (jómar. Pcr orfeum fvo litib ab ftafefea fanu ftig ejii |cm ftóvmcnnib öíbunum vybur. lítt (jcyrbtuu rcv jÖraubcs og bcyrbum vcr og í;cvópib; fl©aun(cifei og j'ribnr" 6ío\\ g j)ú ucrbur œ tucb Ijc'uu tvcmotu 1 för, r ,V Cí-S. ' , O Jfcm fmua jcr ajltb 1 feouomn og láta’ cfefei j'töbuaöt l;inn (cijtvanbi (;jör yy UU3 áLoki cr Ijögguiun úr bönbum. 0ú orruö'Lunótt j’crbur l;ávcyst og l;övb, cn l;ucrninn cr fíka ja bagur! Ur a’giuum vi&ttt i;in ibgvaua jövb, cu óbygbuv (jiininn og jaguv. Þ1 a 12 NORÐU RSLOÐ NORÐURSLÓÐ 13

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.