Norðurslóð - 16.12.1986, Side 17
UMF Sklði um 1930
Grœddu mein hjá mey og svein/mjallarfríði salur.
Sjónarsteina unun ein/ertu Skíðadalur. H.Z.
Hjá Pálma Jóhannssyni í Odda fékk blaðið meðfylgjandi gaman-
vísnabrag um félaga í UMF Skíða i Skíðadalnum. Þetta mun ort á
blómaárum Skíða í kringum eða upp úr 1930. Höfundurinn er
Halldór Jónsson frá Þverá, öðru nafni Dóri á Völlum. Ekki var
hann í félaginu, en hefur verið fenginn til að setja saman brag og
líklega syngja á skemmtisamkomu unga fólksins í dalnum.
Við birtum þetta meinlausa gaman í þeirri vissu, að enginn fyrrtist
við, hvorki lífs né liðinn. A eftir visunum 25 fylgja skýringar. þar
kemur fram að af þessum gömlu félögum eru nokkrir nú dánir og
flestir hinir brottfluttir úr Skíðadalnum. Aðeins 3 eru enn búsettirá
gamla heimiiinu sínu.
Þannig er þessi hálfrar aldar gamanbragur orðinn dálítil
sagnfræði.
Skíðadalur í sumarblíðu.
15.
í ýmsu Júlli aföðrum ber,
einhver vill hann kvinna.
Ekki verður álmagrér
eftirbátur hinna.
16.
Mörg er eikin alþakin
ávöxt fyrir Steina.
Vertu snar í víngarðinn
og veldu þér fíkju eina.
17.
Engimj grœtur íslandsson
inngang fyrir krónu,
ef hann mœtti eiga von
á ástinni hennar Jónu.
18.
Anna hún er björt og blíð,
brögnum líst á hana.
Þó hún sé ei fjarska fríð
J'er það strax í vana.
19.
Það er a/veg undravert
í eyrum vel það lœtur,
það sem Árni getur gert
til gamans daga og nætur.
20.
Arna þínum ertu góð
ótal kyssir munna,
þó má j'inna falda glóð
i fórum þinum, Nunna.
1.
Kann ég lítið kvœðalag,
við kvörnina má ég stríða,
Játœklegan J'lyt ég brag
um Jélagana í ,,Skíða“.
2.
Lestraraðjérð Árni kann,
ást þó litla Jinni.
Með blautan hausinn bisar hann
við börn á Dalvikinni.
10.
Óskar hej'ur létta lund
landssjóð mikils virði.
Kemur oj't á J'élagsJ'und
og J'lytur gamanyrði.
11.
Oji hjá Snjók'u y/ ég J'inn,
aldrei má þó kyssa,
því ekki vill hann Óskar minn
eignarréttinn missa.
21.
Margur veg þann velur sér
visdóm saj'na i kollinn.
Alli litli ekki fer
út í meyjasollinn.
22.
Þeir, sem ungan þekkja Björn,
þrautseigur hann stríðir,
kappinn eignast konu og börn
og kaupir Hlið um siðir.
3.
Margt er það sem Á r,istinn kann,
kevrt á bíl hann getur.
Einhver stúlka eignast hann
og eina rollu betur.
4.
Valt er að treysta á vöxtinn einn
vont er slikt að dylja.
Einhverntíma yngissveinn
unnað J'œr þér, Lilja.
5.
Gráttu ekki, Gunnar minn,
þó gangi misjaj'nt stundum.
Það er J'ullur jjörðurinn
affögrum vngissprundum.
12.
Mér þvkir það mikils von,
að meyjar augum renni
til þín A lli Óskarsson,
ajbragðs glœsimenni.
13.
Ef þú kýst þér konu að J'á
í Krosshól skalt þú J'ara,
þar er Freylaug faldagná
Jljót til slikra svara.
14.
Margra er erj'ið ástarleið
og það J'elst í mörgu.
Farðu bara og Jinndu Eið
og J'alaðu hana Björgu.
23.
Eyða margoj't ástarbönd
allri sorg og pínu.
Sigldu beint að Sœluströnd
og sestu þar hjá Stínu.
24.
Brátt ég enda braga Jlckk,
búin er þessi vaka.
Það má hver úr kvarnarstokk
köku sína taka.
25.
Út á hinsta œj'ikvöld
er oss skylt að stríða.
Daga, vikur ár og öld
auðnan J'ylgi Skiða.
6.
Þórhallur minn þyrj'ti snót,
það J'er ej'tir vonum.
Einhver býður bros á mót
bliðu atlolunum.
7.
Er hún Jóna ekki Ijót,
allra vœnsta kvendi.
Hrijin yrði, ef hreppti snót
hring á rétta hendi.
8.
Það er ekki álitlegt
með aldurinn á Sveini,
ástin gengur œði tregt,
einatt þó hann reyni.
9.
Frœgri Skíða skemmtun á
skotnum augum glyrni.
Einhver mœnir auðargná
eftir Þverár-Birni.
Logi Kjartansson við hljóðfærið.
Skýringar
2. Árni Rögnvaldsson Dæli, nú Akureyri.
3. Kristinn Rögnvaldsson Dæli, nú Hnjúki.
4. Lilja Rögnvaldsdóttir Dæli, síðar Hóli, nú á Dalvík,
5. Gunnar Rögnvaldsson Dæli.
6. Þórhallur Pétursson Ytri-Másstöðum, síðan Grund og á Akur-
eyri. Dáinn.
7. Jóna Vigfúsdóttir Þverá, nú. Dalvík.
8. Sveinn Vigfússon Þverá nú Dalvík.
9. Björn Vigfússon Þverá. Dáinn.
10. Óskar Kr. Júlíusson Kóngsstöðum, nú Dalbæ Dalvík.
11. Snjólaug Aðalsteinsdóttir Kóngsstöðum. Dáin.
12. Aðalsteinn Öskarsson Kóngsstöðum, nú Akureyri.
13. Freylaug Eiðsdóttir Krosshóli, nú Nesi Saurbæjarhr.
14. Friðbjörg Eiðsdóttir Krosshóli, síðar Hánefsst. nú Dalvík.
15. Júlíus Eiðsson Krosshóli, nú Dalvík.
16. Steingrímur Eiðssön Krosshóli, síðar Ingvörum. Dáinn.
17. Jónína Kristjánsdóttir Klængshóli.
18. Anna Kristjánsdóttir Klængshóli, nú Dalvík.
19. Árni Valdemarsson Hnjúki, síðar Dalvík. Dáinn.
20. Steinunn Jóhannesdóttir Hnjúki, síðar Dalvík. Dáin.
21. Alexander Jóhannsson Hlíð. Dáinn.
22. Friðbjörn Jóhannsson Hlíð.
23. Kristín Ingólfsdóttir Sælu, síðar í Fnjóskadal, nú á Akureyri.
Úr skólastarfinu
á Dalvík
Kennarar næra sig.
Börnin teikna.
Kennari og nemandi, Waclas og Snjólaug Vilhelmsdóttir
NORÐURSLÓÐ - 17