Norðurslóð


Norðurslóð - 15.12.1993, Síða 1

Norðurslóð - 15.12.1993, Síða 1
Svarfdælsk byggð & bær 17. árgangur Miðvikudagur 15. desember 1992 Dagbók jólanna Messur um jól og áramót í Dalvíkurprestakalli: Aðfangadagur jóla Dalvíkurkirkja: Aftansöngur kl. 18. Sr. Haukur Ágústs- son messar Jóladagur Vallakirkja: Hátíðarmessa kl. 14 2. jóladagur Dalvíkurkirkja: Hátíðarmessa kl. 11 Dalbær: Hátíðarmessa kl. 14. 27. desember Tjamarkirkja: Hátíðarmessa kl. 20.30 Nýársdagur Urðakirkja: Hátíðarmessa kl. 14 Dalvíkurkirkja: Hátíðarmessa kl. 17 Prestur nema annað sé tekið fram: Svavar A. Jónsson Aðrar samkomur: Kvenfélagið Tilraun heldur jólatrésskemmtun fyrir böm þriðjudaginn 28. desember kl 14.00 á Þinghúsinu Grund. Jólatrésskemmtun verður í Víkurröst ntiðviku- daginn 29. desember kl. 16. Dansleikur verður í Víkurröst á 2. í jólum, Rokk- bandið spilar. Verslanir á Dalvík: Verslunin Ilex hefur opið: Laugardag 18. des. kl. 10.00-22.00 Sunnudag 19. des. kl. 13.00-17.00 Miðvikudag 22. des. kl. 10.00-20.00 Fimmtudag 23. des. kl. 10.00-23.00 Föstudag 24. des. kl. 9.00-12.00 Lokað mánudag 27. des. Föstudag 31.des. kl. 9.00-12.00 Svarfdælabúð og Byggingavörudeild hafa opið: Laugardag 18. desemberkl. 10.00-22.00 Miðvikudag 22. desember kl. 9.00-19.00 Á Þorláksmessu 23. des. kl. 9.00-23.00 Á aðfangadag 24. desember kl. 9.00-12.00 Á gamlársdag 31. desember kl. 9.00-12.00 Verslunin Sogn og Sportvík hafa opið á sömu tímum og Svarfdælabúð. Verslunin Kotra hefur opið á sömu tímum nema hvað þar er aldrei opnað fyrr en kl. 10. Brauðbúðin Axið verður opin: Laugardaginn 18. desember kl. 10.00-16.00 Sunnudaginn 19. desember kl. 10.00-16.00 Á Þorláksmessu 23. desember kl. 9.00-23.00 Á aðfangadag 24. desember kl. 9.00-12.00 Á gamlársdag 31. desember kl. 9.00-12.00 Hátíð í Dalvíkurhöfn JÓLAKVÖLD Nú skal leika á langspilið veika og lífsins minnast í kveld, hjartanu orna við hljóma forna og heilagan jólaeld, meðan norðurljós blika og blástjarnan kvikar og boganum mínum ég veld. Ég blundaði hljóður við brjóst þín, móðir, sem blómið við lágnœttið. Þú söngst um mig kvœði, við sungum bœði um sakleysi, ástir ogfrið. Þú gafst mér þann eld, sem ég ennþá í kveld get ornað hjartanu við. Þú hófst mína sál yfir hégóma og tál og hug mínum lyftir mót sól. Þú gafst mér þá þrá, sem ég göfgasta á og þá gleði, sem aldrei kól. Efég hallaði mér að hjartanu á þér, var mér hlýtt, þar var alltaf skjól. En útþráin seiddi mig ungan og leiddi á ótroðinn skógarstig. Þrestirnir sungu, þyrnarnir stungu þorstinn kvaldi mig. þá grœddi það sárin og sefaði tárin að syngja og hugsa um þig. Og nú vil eg syngja og sál mína yngja með söngvum um lágnœttið hljótt og hvísla í norður ástarorðum meðan allt er kyrrt og rótt, og láta mig dreyma um Ijósin heima, sem loga hjá mömmu í nótt. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Mynd: Heimir Kristinsson

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.