Norðurslóð - 28.09.1994, Síða 5
NORÐURSLOÐ —5
Hálfkveðnar
vísur 7
Skrýtið er það hvað maður get-
ur oft leiðst af leið og lent í liálf-
gerðum villigötum þó maður
ætli sér aðeins skemmstu leið
til næsta bæjar.
Ég fór at stað með þessa
vísnasyipu í þeirri von. að það
niætti verða til þess að einhver
börn lærðu nokkrar góðar vísur.
Ekki hef ég hugmynd utn. hvort
það hefur borið nokkurn minnsta
árangur. Nú er ég ósjálfrátt kom-
inn út í allt aðra sálma.
í síðasta þætti kenndi Klara
Arnbjörnsdóttir í Ólafsfirði
okkur vísu eða þulu, sem virðist
geta verið tengt vísubrotinu:
„ úr Svarfaðardal er seggurinn
frá Seyðisfirði hrúðurin".
Ég gat þess í framhaldi af
þessu, að mér fyndist vísan vera
þessleg, að hún hefði verið sung-
in.
Þetta var ekki svo vitlaus til-
finning. Nú hefur Aðalbjörg
Jónsdóttir kennari í Ólafsfirði
sent okkur bréf þar sem hún seg-
ist kunna lag við þessar vísur,
enda hafi hún sungið það í kór
þar í Ólafsfirði. Én Aðalbjörg
gerði betur. Hún sendi líka Ijósrit
af laginu, sem vísan er sungin
undir. Vonandi geta nú söngelsk-
ir lesendur Norðurslóðar farið að
raula þessa „þjóðvísu'* fyrir sér
við vinnu sína.
P.S. Eftir dúk og disk hafa
borist nýjar upplýsingar um vís-
umar: „Berhöfðaður hurt égfer"
o.s. frv. Þær komu í stuttu bréfi
til blaðsins frá Eysteini Gísla-
syni. bónda í Skáleyjum á
Breiðafirði. Ég er að hugsa um að
geyma mér bréf Eysteins. Það
Moderato
Berhöfðaður burt ég fer.
ísl. þjóðlag.
i!" 11' 'i',
=±
Hjall - a, heim aÖ Stakk - a - hjall - a.
kon - a, kom - in verð - ur ko,n
hjall - - a heim að stakk - a - hjall -
kon ' - a, kom - in verð - ur kon -
Hvað-an hún kem - ur og
Samt er það svon - a,
............................
samt er það si - svon - a. Ur Hjalt-a-dal er hal-ur-inn, af. Höfð-a-strönd er
tf r » i M U
t*!1 i f| 1 J II U. I UJHJ
® ’jf 'r fVV^rf r
##
P
pi r r ir í-
samt er það si - svon - a. Úr Hjalt - a
passar alveg sem sjálfstæður áreiðaniega lokaþáttur þessarar
þáttur í næsta blað og yrði þá langloku - eða hvað? HEÞ.
Tj ar nar k var tettinn
á geisladiski
Síðustu viku ágústmánaðar var
Tjarnarkvartettinn við upptöku
vegna plötuútgáfu. Eins og kunn-
ugt er skipa kvartettinn þeir
bræður Kristján og Hjörleifur
Hjartarsynir og konur þeirra
þær Kristjana Arngrímsdóttir og
Rósa Kristín Baldursdóttir. Hafa
þau á undanförnum árum sungið
saman og notið mikilla vinsælda.
Kvartettinn hefur haldið fjöl-
marga konserta hér um slóðir og
víðar auk þess komið fram við
ýmis tækifæri. Söngskráin hefur
alla tíð verið fjölbreytt enda
hefur fjölhæfni verið þeirra að-
alsmerki í músíkinni.
Geisladiskurinn sem nú er í
vinnslu verður einmitt gotl sýnis-
horn af því sem þau hafa verið að
gera að undanförnu. Alls hafa ver-
ið valin 22 lög á diskinn. Þar eru á
ferðinni evrópskir matrigalar, ís-
lensk og skandinavísk þjóðlög,
dægurlög og slagarar og lög með
djassívafi. Nú er diskurinn í
vinnslu erlendis þar sem umslag
verður prentað og gengið frá öllu
endanlega. Reiknað er með að
hann verði tilbúinn til sölu um
rniðjan október.
Utgefandi er FF útgáfan eða
Friðrik Friðriksson á Dalvík en
hann sá unt endurútgáfu á plötu
Karlakórs Dalvíkur í fyrra. Stjórn
upptöku var í höndum Hreins
Valdimarssonar. Gerrit Schuil hef-
ur verið faglegur ráðunautur kvart-
ettsins á undanförnum mánuðum
og var tónstjóri við upptökuna.
Ekki er að efa að margir munu
fagna því að söngur Tjarnarkvart-
ettsins verður nú til á geisladiski.
JA
Slökun
í október og nóvember verð ég með
leiðsögn í slökun eíns og undanfarin ár7
m.a. með því að nota léttar líkams- og
öndunaræfingar.
Að þessu sínni komast aðeíns að þeir,
sem sótt hafa tíma áður. Nánari
upplýsingar hjá mér í síma 2-65-11
Steinunn P. Hafstað
Hamragerði 1, Akureyri
Tilboð!
Allt til slátur-
gerðar
Rúgmjöl
hafragrjón
salt - gœrur
og skálar
Svarfdœlabúð Daivík
Lambakjöt af nýslátruðu
í heilum skrokkum
Lambahjörtu, -lifur, -nýru
á frábœru verði
Slátursala
Afgreitt verður eftir pöntunum sem þurfa
að berast eigi síðar en degi áður
Tekið er á móti pöntunum í síma 61200 frá kl. 10-12
Afgreiðslan verður í Alla-húsi, Ránargötu 1, og
verður opin frá kl. 14.30-17
Viku-
tilboð
á
ýmsum
vörum