Norðurslóð - 17.12.1997, Qupperneq 6
6 — NORÐURSLÓÐ
Einokunarverslunin
og Svarfdælingar
Árni
Daníel
Júlíusson
skrifar
Margir Svarfdælingar kann-
ast vel við sig í miðborg
Kaupmannahafnar.
ímyndum okkur að við
séum stödd þar á sumar-
degi á Slotsholmen, þar
sem Kristjánsborgarhöll, þinghús Dana, gnæf-
ir reisuleg í 19. aldar stíl sínum. Við göngum
fram hjá höllinni og inn um hlið, inn í port
og þaðan inn í annað port. Beint fram undan
er fallegur og skjólsæll garður, umkringdur
húsum, og við göngum inn úr blíðunni um
dyr sem lítið láta yfir sér, á löngu, háreistu
húsi, sem lítur út fyrir að vera nokkurra alda
gamalt. i þessu húsi er Rigsarkivet, Ríkis-
skjalasafn Dana til húsa, ásamt með hluta af
starfsemi danska þingsins. I næsta húsi er
fjármálaráðuneytið, og hinum megin við garð-
inn er Tpjhusmuseet, hið konunglega vopna-
safn Dana, þar sem sjá má byssur og vopn af
öllum gerðum.
I Rigsarkivet
Inni í Rigsarkivet er vistlegt og nýtískulegt
umhorfs; afgreiðslan er kurteisleg og greið
og við göngum niður í aðalsalinn eftir að
hafa pantað nokkur gögn og setjumst við
borð. Brátt er komið með gögnin á vagni,
þetta eru fjórar stórar og gamlar bækur, inn-
bundnar í skinn. Við opnum þessar bækur og
flettum í þeim. Þama eru komnir verslunar-
reikningar eyfirskra bænda á árunum 1760-
1763, þar á meðal svarfdælskra bænda. Við
ast einnig í Kaupmannahöfn um tímabilið
1733-41 þegar Hörmangarar réðu hér ríkj-
um, en þær heimildir eru geymdar í Stads-
arkivet í Ráðhúsinu á Ráðhústorgi. Um þær
verður ekki fjallað að þessu sinni. Ymislegt
annað góðgæti fyrir forvitna sagnfræðinga
og aðra áhugamenn um Islandssögu leynist
reyndar í skjalasöfnum Kaupmannahafnar
og verður líklega lengi uppspretta nýs fróð-
leiks um fortíðina.
Hosur og brennivín
Lítum þá á viðskiptin. Ég hef valið að kanna
hagi bænda í Tjarnar- og Urðarsóknum. 38
bændur eru í manntali í þessum sóknum
1762. Þar af hafa 10 engin viðskipti við ein-
okunarverslunina. En á þremur af þessum
bæjum er annar í viðskiptum, og á fjórum
bæjum eru tveir í viðskiptum, þannig að við-
skiptamenn einokunarverslunarinnar í sókn-
unum tveimur eru alls 35. Sex býli hafa eng-
in viðskipti að því er séð verður. Þetta eru
Hæringsstaðir, Þorsteinsstaðir, Klaufa-
brekknakot, Gróargerði, Brekkukot og Ing-
vararstaðir. Flest eru þetta hálfgerð kotbýli.
I kaupstað kaupa bændur annars vegar
neysluvörur eins og mjöl, grjón, brennvín,
tóbak, léreft, og hins vegar rekstrarvörur
eins og járn, salt og timbur. Þeir selja prjóna-
vörur ýmisskonar, hosur, sokka, og jafnvel
treyjur, og sauði. Einn og einn leggur inn
blautfisk. Engan veginn verður séð að það
magn matvöru sem keypt er í kaupstað sé á
sjálfra í dönsku skjalasafni, órækan vott um forn tengsl sem ekki hafa alltaf vakið gleði og hamingju í brjóstum landans. Þetta eru bækur frá einokunarversluninni, ritaðar af dönskum eða íslenskum verslunarþjónum Tjarnar- og Upsasókn Bæir hundruð * Bændur og aldur þeirra 1762 Fjöldi í heim. Viðskiptavelta: vættir/fiskar 1760 1761 1762 1763
stendur það allt, það sem svarfdælskir bænd- Ytra Holt 17 Jón Guðmundsson 30 6 1/104 3/32 2(56 3/27
ur versluðu á þessum árum, allt sem þeir Grund 47 Jón Ásmundsson 38 8 1/50 2/04 3/67 4/19
lögðu inn og allt sem þeir tóku út. Þetta er í Ytra Garðshom 24 Jón Jónsson 38 7 1/43 1/83 2/68 3/14
litlu frábrugðið verslunarreikningum 19. Syðra Garðshorn 30 Einar Jónsson 58 9 1/08 3/1/2 4/100 3/80
aldar, og jafnvel ekki svo frábrugðið reikn- Steindyr 10 Jón Hjálmarsson 63 4 0/89 0/82 0/52 1/82
ingum kaupfélaganna frá fyrri hluta þessarar - Bóthildur Hjálmarsdóttir 1/68 1/0 1/01 0/85
aldar. Bændur leggja inn og taka út, þannig Bakki 37 Jón Þorsteinsson 49 9 4/65 3/91 5/50 7/111
hefur verslunin lengi farið fram, jafnvel á Syðra Holt 40 Björn Halldórsson 40 9 6/91 10/0 12/38 14/38
einokunartímanum. Holtskot í eyði
Hverfum nú aftur í tímann, aftur til 1760. Jarðbrú 18 Þorkell Hákonarson 36 6 1/52 2/97 3/55 4/110
Arferðið árin á undan hafði verið lands- Tjamargarðshom 24 Gísli Jónsson 41 5 ? 2/11 3/22 2/56
mönnum þungt í skauti. Frá 1752-1757 var Brekka 34 Guðmundur Jónsson 47 5 - - - -
kuldaskeið með miklu hallæri og fjöldi - Ástríður Bjömsdóttir 0/65 0/115 0/118 1/03
manna féll úr hungri eða hungursóttum. íbú- Brekkukot hjál. Páll Jónsson 23 4 - - - -
urn landsins fækkaði úr 49.000 í 43.000. Tjöm [40] Ari Þorleifsson prestur 52 12 4/64 6/60 8/21 7/106
Svarfdælingar fóru ekki varhluta af því Ingvararstaðir 10 Þorvaldur Sigurðsson 28 5 - - - -
fremur en aðrir. En 1758 brá nokkuð til hins Hreiðarsstaðir 47 Jón Hálfdanarson 40 10 5/43 6/19 10/48 8/20
betra. Vetur var góður, sá besti í langan Hreiðarsstaðakot hj- Finnur Jónsson 44 6 - - - -
tíma, og hafís sást alls ekki við landið. Sum- - Jón Finnsson 0/24 - - -
arið var þokkalegt, og veturinn eftir í meðal- Göngustaðakot hj- Guðmundur Jónsson 36 4 0/22 - - -
lagi. Arinu 1760 er lýst þannig í árferðislýs- Syðri Másstaðir 30 Jón Einarsson 31 5 - - - -
ingum Þorvaldar Thoroddsen: - Páll Magnússon 2/92 2/85 4/58 ev
Besti vetur frá jólum til kyndilmessu, Urðir 80 Lárus Scheving 39 17 13/33 ? ? ?
spilltist þá veðrátta og varaði fram á góu. Gróugerði hj- Margrét Jónsdóttir 55 5 - - - -
Arferði yfirleitt gott um allt land. ... Sæmi- Þorleifsstaðir hj- Þorsteinn Jónsson 32 4 0/84 0/80 1/98 0/34
leg veðrátta fram eftir vori, þó seingróið Tungufell 24 Skeggi Jónsson 54 8 6/28 8/14 5/118 5/48
væri, fiskafli um seinni vertíð í meðallagi - Guðrún Jónsdóttir 1/37 1/22 ev ev
með góðum gæftum og nýttist vel fiskur. ... Melar 24 Jón Jónsson 27 5 1/23 1/105 2/113 4/03
Þerrar í meðallagi til Maríumessu; gott gras- Hóll 18 Sigurður Jónsson 38 6 20/0 19/66 22/07 24/81
ár á túnum, lakara á engjum; vætur eftir Maríu- Skröflustaðir 18 eyði
messu til krossmessu. Heyskapur góður. Göngustaðir 18 Þorleifur Skeggjason 28 7 1/67 1/14 1/22 1/97
Haust gott til þess hálfan mánuð fyrir vetur, Kot 19 eyði
þá varð hretasamt til nýárs með óveðrum og Skeið 29 Þorgrímur Jónsson 49 8 1/35 1/14 2/92 4/22
kafaldi og þessi kafli vetrarins hinn harðasti. Þverá 36 ísleifur Sölvason 42 6 0/113 1/56 1/61 1/61
Þetta ár kom fjárkláðinn til landsins, en Auðnir 39 Bessi Arngrímsson 34 7 1/58 2/117 4/28 4/68
hann fór ekki að láta á sér kræla í Eyjafjarð- - Guðlaug Hálfdanard. 2/20 1/79 1/108 2/11
arsýslu fyrr en 1772. Árferðið árin 1761-63 Klaufabrekknakot hj- Jón Guðmundsson 50 4 - - - -
var þokkalegt, árið 1761 var kalt og 1762 Klaufabrekkur 36 Þorleifur Magnússon 35 8 1/11 1/17 1/49 1/96
gæftaleysi við fiskveiðar, en að öðru leyti Sandá 18 Jón Jónsson 28 5 0/70 0/100 1/19 1/24
var allt með eðlilegum hætti og veturinn Þorsteinsstaðir 10 Flóvent Einarsson 44 3 - - - -
1763 talinn góður. Atlastaðir 10 Oddur Sæmundsson 38 9 0/46 0/60 1/42 2/12
Við þessar aðstæður fáum við allt í einu Búrfell 18 Þorleifur Hálfdanarson 36 5 0/66 1/72 2/54 1/112
óvenju skýra innsýn í verslunarhætti Svarf- Hæringsstaðir 30 Þorsteinn Halldórsson 39 7 - - - -
dælinga og annarra landsmanna á einokun- Dæli 36 Egill Jónsson 48 6 4/33 5/20 6/75 5/65
artímanum. Heimildir þær, sem varðveittar - Jón Árnason 2/32 3/42 2/64 2/58
eru í Rigsarkivet nefnast Krambodboger, Þverá 20 Ásmundur Jónsson ? 8 2/113 2/32 2/105 3/14
eða Krambúðarbækur. Þessar bækur eru Halldór Guðmundsson 38 3 - - - -
raunar einnig til á filmum í handritadeild Ytri Másstaðir 30 Jón Þorsteinsson 52 5 0/40 - - -
Þjóðarbókhlöðunnar. Allar upphæðir eru
gefnar upp í vættum og fiskum að því er * Skv. „fornu mati“ (Jarðabók 1686). I heilum hundruðum, álnir færðar að næsta hundraði. Syðri- og Ytri-Másstaðir skv. Jarðatali Johnsen 1847. Voru
virðist, og sýnast vera 120 fiskar í vættinni. skv. fomu mati metnar saman 44 hundruð.
Allgóðar heimildir um verslun bænda finn-