Smávegis


Smávegis - 01.02.1872, Qupperneq 7

Smávegis - 01.02.1872, Qupperneq 7
— 7 — ÓLÍKINDALÆTIN. Eptir Goethe. 1. Gekk jeg íiti’ 1 grœnimi lund, glatt skein sólin blíöa, lilaðna byssu hafði’ I mund, liitti eg meyju ÍVÍða. 2. Eaðina vildi’ eg frlða snót, en fljótt hún núði spjalla: „Ef jn'i snertir á mjer hót, eg á hjálp mun kalla!“ 3. Brátt til minnar byssu’ eg tók og bystur gjörði segja: „Ef einhvern nálgast eg sje hrók, óðar skal hann deyja.“ 4. Aptur svarar auðgrund brátt, ekki j)urfti meira: „Æ, æ! hafðu ekki hátt, ef einhver kynni’ að heyra!“ Dlg. HRAÐI. — Maður nokkur missti konu sína á sunnudag; hann ljet jarðsetja hana á mánudaginn, syrgði liana á þriðjudaginn, bað sjer annarar konu á i miðyikudaginn og gjörði brúðkaup til hennará fimmtu- daginn. Hann gjörði heiminn forviða með hraða sln- um; en nú kom röðin að heiininum, að gjöra hann forviða. Kona hans fœddi honum son á föstudaginn; þetta gramdist honum svo mjög, að hann hengdi sig á laugardaginn, og var hann svo grafinn á sunnu- daginn. HUGULSEMI. — Einu sinni hengdi gamall svið- ingur sig, af því hann gat ckki fengið 3 skildinga

x

Smávegis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.