Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 11
UM SIGLINGAR OG VERZLUN.
3
heimilt ab taka utanríkisskip á ieigu, og hafa til verzlunar sinnar J85-1.
á íslandi, þó skulu þeir gæta þess, sem fyrir er mælt í lögum 15. apríl.
þéssum.
2. gr. Utanríkisskipuni skal einnig leyft vefa ab hleypa
inn á þessar hafnir á íslandi: Eeykjavík, Vestmannaeyjar,
Stykkishólm, ísafjörh, Akureyri og Eskifjörb, J)ó ekki hafi þeguar
Danakonungs leigt þau. þó eiga skipstjórar, undir cins og þeir
koma, ab gefa lögreglustjóranum þaþ til vitundar, og sjeu þeir
ekki útbúnir meö tilhlýbileg heilbrigþisskýrteini, verba þeir ab láta
rannsaka heilsufar skipverja, og í öllu hegba sjer eptir því, sem
yfirvaldib segir fyrir. En ekki mega þeir seija neitt af farmin-
um, nje kaupa abrar vörur en þær, sem skipverjar þurfa sjálfir
til naubsynja sinna efea skips síns, fyrri en þeir hafa fullnægt
skilmálum þeim, sem settir eru til ab geta verzlab, og einkum
útvegaí) sjer íslenzkt leifearbrjef, og skal yfirvaldib liafa vandlega
gætur á þessu.
3. gr. Svo skal einnig utanrikismönnum ieyft vera hjeban
í frá íuj sigla upp öll löggild kauptún á Islandi og verzla þar.
þó eiga öll utanríkisskip, sem koma beinlínis frá útlöndum, aö
koma fyrst inn á einhverja af höfninn ]>eim, sem nefndar eru í
2. grein, ábur en þau sigla upp abrar hafnir á landinu, svo ab
þess verbi gætt, sem bobib er í tjebri grein. Einnig mega
utanríkismenn eins og innanríkismenn flytja vörur hafna á milli
á Islandi, og eins fara kaupferbir milli Islands og annnra landa
Danaveldis, þó má ekki hafa utanríkisskip 15 lesta og þaban
af minni til vöruflutninga, hvorki hafna á milli á Islaudi, nje
milli Islauds og liinna hluta ríkisins. Ab ö6ru leyti mega hæbi
utanríkis- og innanríkismenn, án þess ab vera bimdnir viö nokk-
urn tírna, selja vörur sínar eba leggja þær upp til sölu hjá
fastakaupmönnum á öllum löggildum kauptúnum á Islandi, og
eins verzla vib landshúa í 4 vikur, þó einungis af skipi, á þann
hátt, sem fyrir er skipab um verzlun lausakaupmanna, og má
verzlun þessi ekki fara frarn á landi, hvorki í byrgjum, húsum,
tjöldum, nje nokkru öbru skýli.
4. gr. Allir, hvort þeir eru innlendir eþa iitlendir, sem
ætla a&' verzla áíslandi, og flytja þangab e&a þaban vörur, eiga
1