Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 12
4
DM SIGLINGAR OG VERZLUN.
1851. kaupa íslenzkt leibarbrjef fyrir hvert skip, er þeir bafa til
15. opríl. slíkrar verzlunar, og liverja ferb. Á leifearbrjefinu skal standa
nafn skipsins, heimili þess og stærb, og einnig nafn skipstjóra,
og skal útgjörbarmafeur skipsins vitna ab þetta sje rjett, og
hinn danski verzlunarfulltrúi, þar sem nokkur er, en annars
yfirvaldib á utanríkisstöbum, eba tollheimturúbib á innanríkis-
stöbum stabfesta þann vitnisburb. þegar leibarbrjefib er keypt
handa skipi, sem fer til Islands, gildir þab fyrir ferbina þang-
ab, fyrir ferbir hafna á milli á Islandi — ef skipib ekki um
leib fer til annarar hafnar erlendis — og fyrir ferbina aptur til
einhverrar hafnar fyrir utan Island.
Ef leibarbrjef er keypt á Islandi fyrir skip, senr annabhvort
á þar heima og fer þaban, eba sem komiþ er til Islands leifear-
brjefslaust, en er tekib á leigu af kaupmanni, sem býr þar, þá
gildir leibarbrjefib fyrir ferbina frá Islandi og-til Islands aptur,
ef skipib kemur aptur ábur en 9 mánubir eru libnir frá ])ví aí)
Jiai) fór af stab. þegar ö&ru vísi er ástatt, og leibarbrjef er
keypt á Islandi, og einkum ])egar skipstjóri, sem kominn er
leibarbrjefslaus, vill kaupa þab , til þess ab geta verzlab fyrir
sjálfan sig, og flutt farm frá Islandi, gildir leibarbrjeííb ab
eins fyrir þær feibir, sem farnar eru hafna á milli á íslandi,
og fyrir ferbina frá landinu.
5. gr. Islenzk leibarbrjef fást hjá stjórn innanríkismálanna,
hjá hinum dönsku verzlunarfulltrúum í heldri kaupstöbum í
Norburálfunni, þeim er vib sjó liggja, hjá lögreglustjórunum á
þeim 6 höfnum á Islandi, sem ab frarnan eru nefndar, og hjá
landfóetanum á Færeyjum.
þegar búib er ab nota leibarbrjefm, og skipib ætlar til út-
landa, skal skila þeim til lögreglustjórans á þeim stab á íslandi,
sem skipib fer seinast frá, en ef skipib fer til Danmerkur eba
hertogadæmanna, til tollheimtumannsins á þeim stab, þar sem
skipib leggur inn og segir til farms síns, og í Altóna til forseta
bæjarstjórnarinnar.
6. gr. Fyrir sjerhvert íslenzkt leibarbrjef, sem gefib er út
samkvæmt ákvörbunum þeim, sem getib er í 4. gr. laga þess-
ara, skal greiba 2 rda. gjald af hverju lestarrúmi í skipinu eptir