Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 13
UM SMLINGAIl OG YEKZLUN.
5
dönsku máli, hvort heldur þab er innlent eha iitlent, og hvort
heldur þah hefur nokkurn farm eöa ekki, eba hver farrnur, sem
á því er, og skal gjald þab greifta ábur en leibarbijefib er látib
af hendi.
þar á móti er afnumiö leifearbrjefagjald þab, sem ábur
hefur verib, gjald þafe, eirin af hundrabi, sem hingab til hcfur
verib greitt, þegar íslenzkar vörur voru fiuttar úr Danmörku, og
sömuleibis gjald þat), 2 rd. 32 sk. af hverri lest, sem hingab
til hefur verib greitt af þeim skipum, er flutt hafa vörur frá Is-
landi til vitlanda.
7. gr. Ef skipib á heima I því ríki, þar sem lagbur er
hærri tollur á dönsk skip og farma þeirra en á þau skip, sem
eiga heima í ríkinu sjálfu, ákvebur konungur, livort og ab hve
miklu leyti borga skuli fyrir þau aukagjald til ríkissjóbsins frarn
yfir ])ab, sem til er tekib í 6. gr. hjer ab framan.
8. gr. Hver sá utanríkismabur, sem frá útlöndum siglir til
íslands til verzlunar, skal, auk leibarbrjefs, hafa vöruskrá, sem
skýrir greinilega frá farminum, og skal hún vera stabfest af hin-
um danska verzlunarfulltrúa, ef nokkur er þar, en annars af
yfirvaldinu; sömuleibis skal hann hafa fullgild skilriki fyrir því,
ab hvorki mislingar, nje bóla, nje abrar næmar sóttir gangi þar
sem skipib fer frá, eba mebal skipverja, og skulu skilríki þessi
einnig vera stabfest af danska verzlunarfulltrúanum eba yfirvald-
inu. Fyrir hvern flokk um sig af stabfestingum þessum, og eins
fyrir þá, sem nefnd er í 4. gr. laga þessara, á danski verzlunar-
fulltrúinn 6 sk. af hverri lest, sem skipib tekur, eptir dönsku
máli. Slíka vöruskrá skulu einnig þau skip hafa mebferbis, sem
eþtir 2. gr. laga þessara vilja verzla meb vörur, sem þau flytja
til íslands.
Skip þau, sem koma til Islands frá tollstöbum í ríkinu,
mega í stab vöruskrár nota tollskrár þaban sem ])au fara, en
dönsk skip, sem frá útlöndum sigla til Islands, verba ab hafa
vöruskrá og heilbrigbis skýrteini, eins og ábur er sagt um utan-
ríkisskip.
Jafnskjótt og skipib hefur hafnab sig á Islandi, skal sýna
lögreglustjóranum bæbi leibarbrjefib og hin önnur skilríki, sem
J85t.
15. april.