Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 16
8
UM VERZLUN UTAN KAUPTÓNA.
|851- ugt: Eptir þegulegu frumvarpi alþingis hefur Oss þóknazt afe skipa
19. maí. fyrir á þessa leib:
Kaupmönnum þeim, sem hafa fasta verzlunarstabi á Islandi,
skal vera heimilt afe sigla þaban á afera stahi á landinu en hin
löggildu kauptún, og ekki einungis afe flytja þangab vörur þær,
er þeir hafa selt landsbúum á verzlunarstöbunum, heldur einnig
kaupa þar íslenzkar vörur, og selja innbúum korn, steinkol, vife,
salt, tjöru, járn og hamp.
Eptir þessu eiga allir hluta&eigendur sjer ab hegba.
24. maf. 7. Brjef innanríkisstjórnarinnar til stiptamtmannsins
um að senda dýralækna til íslands.
Stiptamtmaburinn sendi brjef frá nokkrum bændum í Borg-
arfjarbarsýslu, og er stjórnin þar bebin ab hlutast til, a& sendur
ver&i dýralæknir til Islands til afe rannsaka, og, ef uilnt er, rába
bót á fjársýkinni þar í sýslu, stiptamtm. sendir og álitsskjöl
sýslumannanna í Gullbringu og Kjósar, Árnes og Rangárvalla
sýslum um þetta efni, og stingur upp á, ab 2 dýralæknar sje
sendir, sem skuli vera eitt ár á Islandi, annar í Borgarfjarbar
sýslu og annar á sýslumótum milli Árnes og Rangárvalla sýslu.
Stjórninni þykir þó ísjárvert a& senda þessa dýralækna til
Islands, einkum sökum þess, ab svo er ab sjá af hinurn seiu-
ustu skýrslum a& fjársýkin sje næstum því hætt, en álítur bezt,
ef ab fjársýkin skyldi byrja á ný, a& fela dr. Hjaltalín, sem
ábur hefur látib sjer einkar annt um þetta efni, og nú býr í
Árnes sýslu, aÖ rannsaka fjársýkina, semja lýsing á henni og
skýra frá ráímm þeim, er hann ætlar bezt til a& rá&a bót á
henni, prenta svo ritgjörb þessa og úthluta henni ókeypis; þó
vildi stjórnin, efþví yr&i vi& komi&, a& handritib, snúi& á dönsku,
yr&i sent henni á&ur en þab er prentaÖ, svo a& þa& ver&i
boriö undir álit gó&ra dýralækna í Danmörku.