Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 18
10
UM ALÍ'INGISMANN HÚNVETNINGA.
1851. Stjórnin svarar amtmanni: afe þab sem þafe snerti, hvort
26. júní. telja eigi lækninn mefe embættismönnum e&a ekki, þá komi þah
ekki þessu máli vif), því þab hafi ekki verife amtmahurinn heldur
stiptamtmafmrinn á Islandi, sem átti ah skera úr því, hvort
læknirinn þyrfti leyfis þess, til afe taka vife kosningu, sem til er
tekife i tilskipun 28. maí 1831, 2. gr., og tilskipun 8. marz
1843, 37. gr., og neitabi stiptamtmafeur ab hann þyrfti þess,
þar efe hann stefndi honum til alþingis f. á. — En hvort sem
læknirinn er nú verulegur embættismahur eha ekki, þá hlaut
amtmafeurinn ab hafa rjett til ab sjá um, ab hann færi ekki til
ab gegna þingstörfum þaban, sem hann haf&i læknisstörfum ab
gegna, nema mefe svo felldu móti, aí> hann til fullnafear sæi
um, ab skyldum þeim, er á honum lágu, yr&i tilhlýbilega gegnt.
Og eins og amtmanninum bar af> dærna um, hvort þetta væri
gjört, eins verfmr þaf) ekki beinlínis álitib nægilegt, af> læknir,
sem bjó iangt í burtu, ásamt kennsiusveini í læknisfræfiinni, vildu
takast ])essi störf á hendur, því hvorki hefur hinn síbar nefndi
tekif) próf, og varla má heldur ætla, ab náf) verfii til hins fyr
nefnda þegar á lægi, án þess hann þá vanræki sýslu sína. þafi
varb því ab fara eptir álitum, livort leyfa skyldi lækninum,
þegar þannig var ástatt, ab fara til Reykjavíkur og taka þátt í al-
þingisstörfum; og eins og ekki þykja nægar ástæbur, eptir mála-
vöxtum, ab alíta skipun amtmannsins ranga, er ætla má ab hafi
verib gjörb af umhyggju fyrir þörfum hjerabsins, eins getur
stjórnin ekki annab en fallizt á, ab hann vildi ekki seinna fara
ab verja abgjörbir sínar í þessu efni á alþingi. Auk þess verbur
amtmaburinn ab skera úr því, hvort læknirinn getur verib á
þingum þeim, sem enn verba haldin á þeim tíma, sem eptir er
af kosningartímanum, og hvernig störfum hans skuli gegnt á
meban, eptir því sem á stendur í hvert skipti.