Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 20
12
UM BRJEFASKRIPTIR Á DÖNSKU.
1851.
14. júlí.
11. Brjef innanríkisstjórnarinnar til stiptamtmannsins
og amtmannanna á Islandi um ab brjef og annað
til stjórnarráðanna eigi að vera á dönsku eða með
danskri útlegging1.
Kirkju og kennslustjórnin haf&i vaki?) athygli á því, ab þab
hefur opt borih vib í málum, sem send eru til stjórnarinnar frá
Islandi, bæ&i at) send eru bónarbrjef og álitsskjöl skrifub á íslenzku,
í málum, sem leggja skal fyrir stjórnarráfein, og þab jafnvel frá
þeim embættismönnum, sem dável geta skrifab dönsku, og eru
svo álitsskjöl þessi send til stjórnarinnar án þess þau sjeu lögb
út, og virbist, ab af þessu leifei mörg óhægindi og einkum seinkar
þab málimum, þe'gar hjer skal snúa málum á dönsku. AÖur-
nefnt ríkisstj órnarráb áleit ab sönnu, ab þab yr&i ekki heimt-
a&, ab þeir af landsbúum, sem ekki eru skyldir ab geta skrifab
á dönsku, sendi bónarbijef sín ebur abrar málaleitanir til stjórn-
arrábanna á dönsku, og stjórnarrábib mælir heldur ekki neitt á
móti, ab embættismenn skrifist á síní milli á íslenzku í þeim mál-
um, sem ekki þarf ab bera undir úrskurb stjórnarrábanna, þó
ab þeir eigi eins hægt meb ab skrifa dönsku, en í annan stab
þótti þvi ástæba til, ab þab sje brýnt fyrir hinum íslenzku em-
bættismönnum, sem kunna dönsku — og þab má ætla hverjum
jjeim, er situr í þess konar embætti, ab taka þarf próf vib háskól-
ann til ab fá þab — ab þeir riti á dönsku, bæbi þegar þeir skrifa
beinlínis stjórnarrábunum til, og líka þegar þeir segja álit sitt um
mál, sem senda á til stjórnarrábanna. þegar embættismenn senda
mál til stjórnarrábanna, og þess þarf vib ab senda meb þeim
álitsskjöl, sem skrifub eru á íslenzku, skulu þeir og senda stab-
festa útleggingu á þeim.
Innanríkisstjórnin er ab öllu samdóma kirkju og kennslu-
stjórninni í þessu máli, og bibur því stiptamtmanninn (amtmann-
inn) ab fara bæbi sjálfur eptir reglum þeim, sem hjer standa
ab framan, um ab rita á dönsku i málum þeim, sem senda á,
ellegar verib getur ab send verbi stjórnarrábunum, og ab skýra
‘) Viðlíka brjef hefur Uirkju- og kennslustjórnin skrifað til stiptsjfir-
valdanna 19. ágúst.