Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 22
14
LEYFISHRJEF UM RAFSEGULl’RÁÐ.
1854. Danska stjórnin áskilur sjer a& ákvefca, rneö hvafea kostum
1G. ágúst. nota megi rafsegulþráb þann, er ríkiþ á, og búib er afe leggja
á Sjálandi, og ab ákveba livcrt einstakt atrifei um þab, hver stjórn
og umsjón skuli vera á þræbinum frá því ab hann er lagbur á
land á Sjálandi og þangaÖ til aö hann er festur vib liinn danska
rafsegulþráb. ríkisins.
2. Land þab, bæbi af eignum konungs og einstakra jarb-
eigenda, cr þarf til ab leggja rafsegulþrá&inn eptir, á Grænlandi,
Islandi og Færejjum, má Tal. P. Shaflher eiga von á ab fá,
meb ]>eim kostum, er seinna skulu til teknir.
3. Tal. P. Shafl’ner lofar ab ljúka fyrirtæki þessu svo
skjótt senr unnt er, og gefst honum til þess 10 ára frestur, frá
])ví ab leyfisbrjef ])etta er dagsett. Sje ekki búib ab leggja þráb-
inn og liann kominn í gagn innan þess tíma, þá skal hinni dönsku
stjórn heimilt ab taka aptur leyfisbijef þetta, og skal stjórnin
ekki á neinn hátt vera skyld ab bæta Tal. P. Shaffner skafea sinn.
4. þegar þráburinn er búinn, eba nokkufe af honum, skal
Tal. P. Shaífner heimilt ab láta hann flytja fregnir frá öllum
})jóbum og til allra ])jóba, sjeu frjettirnar ekki þess efnis, aö
þær sjeu hættulegar fyrir Danaríki eÖa almennings heill, og mun
danska stjórnin á alla lund, er hún getur, stubla aÖ því, aö þráÖur
þessi verÖi notabur án allrar tálmunar.
5. þ>ab er auÖvitaÖ, ab eigandi eba eigendur rafsegul[)rá¥)s
])essa, fulltrúar þeirra og undirmenn, skulu hlýba lögunr ríkisins,
aÖ ])ví leyti sem þráöurinn nær um lönd og höf í Danaveldi;
og skulu þeir í hvívetna hlýba dómum og ákvörbunum yfirvalda,
sem gjört er eptir þeim lögum, eins og þeir væru þegnar Dana-
konungs, án þess neitt sje undan skiliÖ, hvorki neinn sjerstakur
rjettur til lands eÖa annaö.
6. þegar búib er aö leggja þráÖinn til Kaupmannahafnar,
mun danska stjórnin sjá svo urn, ab fregnir til og frá norímr-
hluta Yesturálfu berist fljótt og skilvíslega eptir rafsegúlþrábum
Danaveldis.
7. Ef ab stjórnendur í öllum löndum þeim, sem frjettir
eru sendar eptir meb þræbi ])essum milli NorÖurálfu og norfeur-