Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 25
UM LATÍNUSKÓLANN.
17
4 tímum í viku, en þó ekki af hinum reglulega skólatíma, efea
aí) þeir ab minnsta kosti velji eptir eigin gehþótta annaí) múlib
og verji 2 tímum i viku til ab læra þab.
2. a6 sú ákvörbun, í 1. gr. skólareglugjörbarimiar, saman
borin vib 60. gr., ab taka megi sveina, sem ekki eiga ab læra,
til kennslu í skólanum, verfei einnig latin gilda fyrir Eeykjavíkur-
skóla, á þann hátt, ab þess konar sveinum verbi leyft ab nota
kennsluna í öllu í nebsta bekk nerna latínu og grísku, og ab
sá skilmáli sje settur til þess, ab þeir verbi teknir í skólann, ab
þeir sjeu fullra 12 ára; ab þeir kunni íslenzka rjettritun og skilji
dönsku, ef þeir eru íslenzkir, og kunni danska rjettritun og skilji
islenzku, ef þeir eru fæddir af dönsku foreldri, og ab öbru leyti
sje hib sama heimtab af þeim til ab komast í skólann, eins og
hinum, sem læra eiga, ab frá skildri latínunni.
8. ab sett verbi nefnd, og sjeu í henni auk kennaranna
vib skólann 2 abrir menntabir embættismenn, t. a. m. forstöbu-
mabur prestaskólans og dómkirkjupresturinn í Eeykjavík, til ab
velja úr bækur þær sem gagn sje ab ab halda í bókasafni skólans,
og ab skólameistaranum verbi leyft ab selja hinar bækurnar á
uppbobsþingi, og verja andvirbinu til ab kaupa nýjar bækur.
4. ab þeir sem ganga undir burtfararpróf og ætla ab fá
styrk vib háskólann, skuli taka hinn seinni hlut burtfararprófsins
háskólanum, en fyrri hlutann í skólauum
5. ab þab skyldi mega veita efnilegum sveinum ölmusur,
þó ab þeir þyrftu þeirra ekki beinlínis til lífsuppheldis á meban
þeir eru í skóla, svo ab þab skyldi mega safna fyrir afgang-
mum og borga þeim hann, þegar þeir fara til háskólans eba
prestaskólans.
6. ab nákvæmar skuli ákveba, hve lengi skólasveinn geti
verib í sama bekk og haldib ölmusu.
þegar stjórnin hafdi fengib brjef stiptsyfirvaldanna, dagsett
19. maí næst libinn og álit þeirra um Jiessi atribi, skar hún þannig
úr þeim:
1. Stjórnin fellst á þab samkvæmt uppástungu yfirstjórnar skól-
mis ab allir skólasveinar skuli framvegis vera skyldir ab læra
þjóbversku ; ab skólameistaranum skuli sett í sjálfs vald, ab skera
2
1854.
28. águst.