Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 27
UM ÍTLENDA FISKIMENN.
19
rannsóknar, en enska stjómin lofafei, þegar fyrst yrbi sent her- 1854.
skip á fiskistö&varnar vih Island, skyldi hún fela skipherranum á 30. águst.
hendur ab rannsaka nákvæmlega þafe sem klagaí) hefur verií)
yfir, og skýra stjórninni frá því sjer í lagi.
15. Brjet' innanríkisstjórnarinnar til stiptamtmannsins 21. septbr.
um skilning á verzlunarlögunum 15. apríl {). á.
Stiptamtmaburinn hafhi sent stjórninni fyrirspurn bæjarfóet-
ans í Beykjavík um þessi atribi:
1. Hvort aÖ kaupmaímr, sem er heimilisfastur á íslandi,
og vill taka utanríkisskip á leigu, getur, samkvæmt lögunum um
siglingar og verzlun á Islandi 15. apríl þ. á., bebib meb ab kaupa
íslenzkt leibarbrjef, þangab til skipife komi til Islands, og ef svo
er, hvort leifearbrjefib gildi þá fyrir fer&ina aptur til útlanda
innan 9 mánaba, og
2. Ilvort ab verzlunarmabur, sem er heimilisfastur á Islandi,
þarf ab kaupa nýtt leibarbrjef, þegar skipstjóri kemur til
Islands mefe fermt skip, og hefur keypt leifearbrjef, eins og fyrir
er mælt í 2. gr. áfeur nefndra laga, til þess afe verzla í landinu,
og íslenzki verzlunarmafeurinn vill sífean taka skipife á leigu til
afe flytja farm þafean, og ætlast ekki til, afe skipife komi aptur
til Islands.
Stjórnin svarafei á þessa leife:
1. afe þafe megi afe sönnu kaupa leifearbrjef á Islandi, þegar
þannig stendur á, eptir lögunum 15. apríl þ. á., 4. greinar
seinustu klausu, en gildi þá einungis fyrir ferfeina til Islands
°g frá Islandi, og fyrir þær ferfeir sem farnar eru hafna á milli
a Islandi, en ekki fyrir ferfe til iandsins aptur.
2. afe ekki þurfi nýtt leifearbrjef, þegar þannig stendur á,
samkvæmt 4. gr., eudanum á fyrstu klausu, þar efe ieifearbrjef,
sem búife er afe kaupa, gildir bæfei fyrir ferfeina til Islands og
^'á Islandi, hver sem svo hefur skipife á leigu.
2'