Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 29
UM BÆJARSTJÓUNINA í REYKJAYÍK.
21
a fuiidi, stjórna þessum fuudum og bóka þab sem fram fer, og 1851.
2. aÖ hve miklu leyti þa& sje nég, aí) bæjarfóetinn ásamt 28. scptbr.
a& minnsta kosti þremur bæjarfulltrúunum skrifí undir ávísanir í
bæjarsjóbinn, e&a sá e&a þeir sem hinir fulltrúarnir hafa falib
þa& á hendur, eba, ef engurn hefur verife falió þab á hendur, hvort
a& nauijsyn beri til, ab allir bæjarfídltrúarnir skrifí undir.
Eptir ab stiptamtmabur haf&i sagt álit sitt um þetta mál,
skar stjórnin úr því á þessa leife:
1. ab, þar e& álíta mætti, ab bæjarfóeti væri forseti í allri
bæjarstjórninni, hefbi hann einnig rjett til ab kve&ja bæjarfull-
trúana til funda þeirra, sem þeir, eptir bæjar-reglugjörfeinni 27.
nóvemb. 1846, geta átt viÖ hann, og eins leiöi þa& af sjálfu sjer,
ab hann stjórni umræbunum og bóki þab sem fram fer, ef ab
hann vill gjöra þab, ab sínu leyti eins og þaö sem ákve&ib er
um forstjóra bæjarfulltrúanna í 15. gr. reglugjörbarinnar;
2. afe þab er álit stjórnarinnar, ab þa& sje nóg, ab þeir
fulltrúar, sem gjöra eirihverja ályktun, er þab lei&ir af, a& ávísun er
gjörb í bæjarsjóbinn, skrifi undirliana á samt bæjarfóetanum, fyrst
ab bæjarfulltrúarnir hafa ekki neytt þess valds, er þeim var veitt
í reglugjörbinni 24. nóvember 1846, ab velja einn eba fleiri af
fulltrúunum til ab skrifa undir ávísanir í bæjarsjóbinn. þess
skal og getib, ab ályktun er lögmæt eptir 15. gr. reglugjörbar-
innar, þegar 3 fulltrúar eru vib staddir, eba þegar hún er gjörb
meb 2 atkvæbum, og leibir þar af, ab ekki er ætíb naubsynlegt
ab þrír fulltrúar skrifi undir ávísunina.
18. Brjefinnanríkisstjómarinnar til amtmannsins í norð-
ur- og austunimdæminu um sameiningu brauða í 30. septbr.
Skagafirði.
Kirkju- og kennslustjórnin hefur skýrt þessu stjórnarrábi frá,
ab llans Hátign konungurinn hafí 25. þessa mánabar allra-
mildilegast fallizt á uppástungu hennar:
1. ab leggja rnegi nibur Flugumýrar og Hofstababraub í
Skagafjarbarsýslu, þegar þab losnar næst, og leggja Flugumýrar-
sókn vib Miklabæjarbraub, og Hofstabasókn til Vibvíkur og Ilóla, og