Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 30
22
UM SAMEININGU BKAUÐA í SKAGAFIRÐI.
1854. 2. afe leggja megi konungsjör&ina Vi&vík til hins sam-
30. septbr. einaha braubs Hóla, Vibvíkur og Hofstaba til fullrar eignar, til
ábýlisjarhar fyrir prestinn í braufeinu, en ljensjörbin HjaltastaÖir
og hjáleigurnar Hjaltastafeahvammur og IijaltastaÖakot, sem nú
eru eign Flugumýrar og IíofstababrauÖs, skulu þá ver&a kon-
ungseign.
14. októbr. 91. Brjef dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmaiiiisins
um skipgjald.
Stiptamtma&urinn haf&i sent til stjórnarinnar brjef frábæjar-
fóetanum í Eeykjavík, er baÖ um úrskurÖ stjórnarinnar um þab:
1. hvort a& taka megi gjöld þau, sem ákvebin eru í auka-
tekjureglugjörbinni 10. september 1830. 62. gr., fyrir a& fá ný
skipaskjöl, ásamt gjaldi því, er til er tekife í 8. gr. laganna
15. apríl þ. á.
2. hvort líka megi taka gjald þab, sem ákvefeib er í til-
skipun 11. septemher 1816, 11. gr., ásamt gjaldi því, er til er
tekib í 8. gr. laganna 15. apríl þ. á., þar eb þaÖ er ákvebib
meb sjerstöku lagabobi, og
3. ef ab þessu sje neitab, hvort hann (bæjarfóetinn) þá
ekki geti fengib uppbót fyrir gjald þab, er liann hefur haft fyrir
aö endurnýja skipaskjöl, samkvæmt opnu brjefi 28. desember 1836,
15. gr., og kvebur hann gjöld þessi, sem eptir lögunum 15.
apríl ekki. á ab gjalda framvegis, hafa vcrib hjerumbil 30 rda
á ári í lleykjavíkur þinghá.
þessu svarabi stjómin á þessa leib:
1. þar eb lögin 15. apríl þ. á. leggja ekki þessum valds-
manni önnur störf á herbar, er siglingar snerta, heldur en hann
hafbi eptir hinni eldri löggjöf, getur þab ekki verib umtalsmál, ab
heimta megi gjald þab, sem talab er um i aukatekjureglugjörbinni
10. september 1830, 62. gr., eba nokkurn hluta þess, ásamt
gjaldi því sem ákvebib er í ábur nefndum lögum.
2. þó nú svo væri, ab gjald þab, sem um ræbir í tilskipun
11. septemb. 1816, 11. gr., væri ekki úr lögurn tekib meb