Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 33
UM ÍSLENZK LEIÐARBRJEF.
25
borife undir Haus Hátign komnginn, ab innanríkisstjórnin megi í 1854.
umboiji konungs löggilda þau hin íslenzku lei&arbrjef, sem um er 4. descmb.
getib í 5. grein tjebra laga, og hefur Hans Hátign allramildilegast
þóknazt ab fallast á þessa uppástungu og einnig, a& lei&arbrjef
þessi skuli vera svo látandi, sem greinir í formi því, sem fest
er viÖ auglýsíng þessa. þeir, sem vilja fá íslenzkt leiöar-
brjef, skulu beiöa þess brjeflega eitthvert af yfirvöldum þeim,
sem nefnd eru í 5. grein í lögunum 15. apríl 1854, en viki
þeir bón sinni til innanríkisstjórnarinnar, skal rita bónarbrjefib
á stimpla&an pappír, 4. flokk Nr. 4; meÖ brjefi þessu skal fylgja
skýrsla frá útgjöröarmanni e&a útgjöröarmönnum skipsins, um
nafn skipsins, heimili þess og stærö og einnig um nafn skipstjóra,
eins og krafizt er í 4. gr. laganna 15. apr. 1854, og skal skýrsla
þessi vera sta&fest, eins og fyrir er mælt í hinni 4. grein, sem
þegar var nefnd.
24. Brjef innanrfkisstjórnarinnar til amtmannsins í norð- 1 I. desemb.
ur- og austurumdæminu, um hvarf nokkurra ís-
lenzkra fiskimanna.
Voriö 1852 kom sá kvittur fyrir sýslumanninn í Eyjafirbi,
ab árinu ábur hefbi orbib vart vib nokkra háseta Snorra Flóvents-
sonar, er hvarf vib 10. mann vorib 1842; hefbu Flandrarar tekib
J)á, og farib meb þá í Flandur og væru þeir nú hafbir til fiski-
veiba undir Islaudi. ltannsakabi sýslumabur málib, og sendi síban
amtmabur þab til stjórnarinnar, og beiddist ab hún hlutabist til, ab
grenzlazt yrbi ejitir mönnum þessum. Stjórnin skrifabi síban
erindisrekum sínum í útlöndum til, og bab þá ab fá málib rann-
sakab, einkum meb því ab láta gjöra skrá um alla þá menn,
er verib höfbu þab ár á skipum þeim, er nefnd voru í vitnis-
burbi þeirra manna, er þóttust hafa sjeb þessa Islendinga, skrifa
þar nöfn þeirra, fæbingarstab, forcldra o. s. frv. Stjórnin hefur
nú fengib nákvæma skrá um þá, sem voru á skipunum St.
Michel og Elconorc 1851, og sjest af henni, ab enginn Islend-
ingur hefur þá verib á þessum skipum.