Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 36
28 UM TAKMÖKIÍ KAUPSTAÐARINS í SEYÐISFIRÐI.
1855. Stjóminni þóttiþab gagnstætt hugsuninnium verzlunarstah, ab hver
6. janúar. og einn mætti byggja verzlunarhús langt hvert frá öbru, og eins og
nú reynslan hefur sýnt, ab 2 kaupstabir hafa verií) byggbir langt
hvor frá öbrum, þannig gætu abrir kaupmenn seinna meir byggt
kaupstafei á öferum stöbum. HlutaSeigandi yfirvöld hafa reyndar
ekki gjört neina uppástungu um afe ákveba takmörk þessa verzl-
unarstabar, en þar efe nógar skýrslur eru komnar til ab sýna,
hver stabur vifc Seybisfjör&inn er bezt laga&ur til kaupstafcar,
getur stjórnin geymt sjer rjett til ab ákveba nákvæmar takmörk
þau, innan hverra byggja má verzlunarhús framvegis, þegar uppá-
stunga um þab er fengin frá hlutafeeigandi yfirvöldum.
Eptir skýrslum þeim', sem fengnar eru, einkum hinni áfeur
nefndu skofeunargjörfe, mælti stjórnin fram mefe því, afe hent-
ugasta kaupstafearstæfei væri á Fjarfearöldu, þar sem kaupstafeur
Thomsens stendur, en þó áleit stjórnin, afe leyfa ætti þeim, sem
nú eiga verzlun Örum & Wulffs, afe hafa framvegis verzlun á
Vestdalseyri, bæfei af því, afe verzlunarmenn þessir höffeu sent
bænarskrá frá mörgum mönnum þar í hjerafei, er báfeu um afe
kaupstafeur þessi mætti standa, og vegna þess, afe hún áleit þafe
bæfei efasamt, hvort verzlunarmenn þessir yrfeu neyddir mefe lögum
og dómi til þess afe rífa nifeur verzlunarhús þessi, og líka væri
þá beitt mikilli hörku vife þá, er höffeu stofnafe verzlun þessa,
svo afe yfirvaldife vissi þafe, eptir opnu brjefi 14. desember 1842,
sem áfeur er getife, og haldife henni áfram í nokkur ár, án þess
yfirvöldin hafi lagt neitt bann fyrir þafe, því ekki þurftu þeir,
þegar þeir hjeldu afe leyfilegt væri afe setja þar verzlun, afe bifeja
um úthlutun á landi, þar efe þeir áttu sjálfir lófeina er kaupstafe-
urinn var byggfeur á, og höffeu áfeur leyfisbrjef til verzlunar. Aptur
á mót þykir stjórninni ekki þurfa afe taka sama tillit til verzlunar-
húsa þeirra, er Jón Arnason hefur byggt á Seyfeisfirfei, þar efe
sýslumafeur haffei varafe hann vife áfeur en hann fór afe byggja,
eptir hinni fyrri almennu skipan amtmannsins, afe byggja ekki
verzlunarhús á þessum stafe.
Eptir uppástungu innanríkisstjórnarinnar hefur Ilans Hátign
konungurinn því skorife úr málinu á þessa leife:
uVjer samþykkjum mildilegast, afe kauptún þafe, er löggilt