Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 38
30
UM YERZUUNARLÖ GIN.
3. Brjef innaniíkisstjórnarinnar til yfirtollstjórnarinnar
um skilning á verzlunarlögunum 15. apr. f. á.
Yfirtollstjómin hefur skýrt frá því, ab þab hafi þótt naubsyn,
eptir ab búib er ab auglýsa lögin 15. Apríl f. á. um siglingar
og verzlun á Islandi, bæbi í hertogadæminu Sljesvík, og í her-
togadæmunum Holtsetalandi og Láenborg, ab safna í eitt ákvörb-
unum þeim, sem gjörbar hafa verib fyrrum, og tollemhættis-
menn framvegis eiga ab fara eptir, og ab skýra þessum embættis-
mönnum frá því ab nýju, hvers þeir skuli gæta vibvíkjandi sigl-
ingum og verzlun á íslandi, og bab tollstjórnin um álit stjórn-
arinnar á eptirfylgjandi atribum:
1. Ilvort ákvörbun sú gildi enn, er stendur í opnu brjefi 7.
marz 1787 5. gr., ab hver skipstjóri, sem fer til Islands, eba kemur
þaban, skuli sýna hlutabeigandi tollþjónum leibarbrjef þab, er
hann hefur fengib, og ab þeir eigi þess vegna ætíb ab heimta
slík leibarbrjef til skobunar, þegar þess konar skip koma eba fara,
og eptir brjefi tekjurábsins 6. marz 1847 ab skrifa upp á þau,
eba hvort áh'ta megi, ab hún sje tekin iir lögum, þar eb hún
ekki er tekin í lög 15. apríl f. á.
2. Hvort framvegis þurfi ab gegna skyldu þeirri, er hing-
ab til hefur legib á tollstjórninni vib afgreibslu skipa, þegar þau
fara til Islands eba koma frá Islandi, ab senda vibstöbulaust
eptirrit af tollskýrslunum til tekjurábsins — nú innanríkis
stjórnarinnar —.
3. Ilvort ab j)ab sem skipab er í lcigunum 15. apr. f. á.
5. gr., ab senda íslenzk leibarbrjef, sem eru afhent lilutabeigandi
tollurum, eptir ab þau hafa verib notub, eins og ábur hefur
verib ákvebib í opnu brjefi 7. marz 1787 8. gr. , og tilsk. 11.
sept. 1810 12. gr., skuli gjöra undir eins eptir ab leibarbrjefinu er
skilab, eba hvort tollararnir geti látib leibarbrjefin fylgja meb
tollreikningunum; og hefur yfirtollstjórninni þótt eiga bezt vib,
eptir því sem nú stendur á, ef ab innanrikisstjórnin vill, ab ábur
nefnd leibarbrjef framvegis verbi send sjer, ab ])au sjeu ekki
send beinlínis frá hlutabeigandi tollstjórn til innanríkisstjórnarinnar,