Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 39
UM VFRZLUNARLÖGIN.
31
heldur til yfirtollstjórnarinnar, og skuli hún safna lei&arbrjef- 1S55.
unum, og skila þeim vib hver drslok. Rl.janúar.
Stjórnin svarar þessu þannig:
1. þ>ar eb þaþ, eptir lögunum 15. apr. f. á., 4. og 5. gr.,
er ekki nauÖsynlegt, afe hvert skip, sem á aS fara til Islands
frá iimlendum stah, hafi keypt íslenzkt lei&arbrjef, en því er
sett í sjálfs vald aö kaupa leifearbrjef, þegar þafe kemur til Is-
lands, eba á einhverjum þeim stöfeum, sem til eru greindir í 5.
gr. laganna, hlýtur skylda sú, sem lögb er skipstjórum og toll-
þjónum á herbar í opnu brjefi 7. marz 1787 5. gr., ab vera
fallin burtu ab því leyti; þar á móti gildir þab fyrir skipstjóra þá,
er koma frá Islandi, framvegis eins og hinglb til, ab því leyti,
sem þeir eiga, þegar ferbin er búin, ab skila leibarbrjefi, því sem
þeir hafa fengib, eba ab þeir eiga ab láta teikna á þab, ab þeir
hafi sýnt þab, ef ab brjefib gildir líka fyrir ferbina aptur til Is-
lands (sbr. lög 15. apr. f. á. 4. gr., 2. klausu).
2. þar eb skipab hefur verib, eins og yfírtollstjórnin hefur
drepib á, ab senda þessi eptirrit til stjórnarinnar, einkum til ab
nota þau í lýsingum á landshag, sem nú er gjört á annan hátt,
fellst stjórnin á, ab þessu sje hætt framvegis.
3. Stjómin álítur rjettast, ab hin íslenzku leibarbijef, sem
skilab er á tollstöbunum, sjeu send sjer, til þess ab hún geti
haft nægar gætur á, ab leibarbrjefm sjeu ekki notub ólöglega,
bæbi þessi og þau sem send eru frá Islandi, en fjellst á ]>ab
ásamt meb yfirtollstjórninni, ab hentast væri, ab hin fyr nefndu
verbi framvegis send frá tollstöbunum til yfirtollstjórnarinnar og
þaban til innanríkisstjórnarinnar um hver árslok.
4. Brjef innanríkisstjórnarinnar til deildarhins íslenzka si. janúar.
bókmenntafjelags í Kaupniannahöfn um að hún
megi prenta lög og úrskurði stjórnarráðanna.
Deild hins íslenzka bókmentafjelags í Kaupmannahöfn hafbi
sótt um ab mega prenta hib merkasta af konungsúrskurbum,
brjefum stjórnarrábanna o. s. frv. er vib kemur Islandi.