Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 41
mr Þingstaði í árnessýslu.
33
bakka. En alþingi hefur í álitsskjali sínu látib í Ijósi, ab ])av 1855.
eb liinum gömlu þihgstöbum í Ániessyslu hafi ekki verib raskab 22. febrúnr.
meÖ neinu lagaboÖi, nje aÖ rábstöfun háyfirvalda, og þar eb nú
hreppstjórarnir og abrir sveitarbændur í ábur nefndum hreppum
liafi samliuga beibzt þess, ab upp mætti taka alla hina fornu
þingstabi, og ab Jjeim yrbi leyft ab bvggja þar, á kostnab sjálfra
sin, ný þínghús, ckki einungis til þess, ab í þeim verbi haldin
mauntalsþing, heldur einnig aUka])ing og önnur rjettarhöld, þá
virtist ])inginu yfirgnæfandi ástæbur fyrir því ab stinga upp á
þar ab lutandi breytingum á frumvarpi því, er fyrir þab var lagt.
þingib gat þess enn fremur, ab ábur en mál þetta var tekib
til mebferbar kom til þingsins bænarskrá frá bændum í hinum
forna þingvallahrepp í Árnessýslu, sem hefur um libugau 20 ára
tíma verib sameinabur Grafningshreppi, og fór hún frarn á, ab þing-
vallahreppur fengi nýjan þingstab á þingvöllum, og ab þar mætti
byggja þinghús á kostnab sveitarbúa, en meiri hluta ])ingsins
fannst þó, þar eb þingvallahreppur sem stendur er sameinabur
öbrum brepp, og er því ab eins nokkur hluti af hinum sameinaba
Grafnings- og þingvallahreppi, ab ekki ætti nú ab taka þessa
bænarskrá til greina.
þingib beiddist því, ab frumvarpib um fjölgun þingstaba í
Árnessýslu yrbi gjört ab lögum meb þeim breytingum sem
hjer segir:
1. Ab í Árnessýslu skuli taka upp aptur bina fornu þing-
stabi í ])essum hreppum : á Nesi fyrir Selvogshrepp, á Stokks-
eyri fyrir Stokkseyrarhrepp, í Gaulverjabæ fyrir Gaulverjabæjar-
hrepp, í Stóru-Sandvík fyrir Sandvíkurhrepp, í Vælugerbi fyrir
Vælugerbishrepp, í Hraungerbi fyrir Hraungerbishrepp, á Húsa-
tóptum fyrir Skeibahrepp og á Stóra-Núpi fyrir Gnúpverjahrepp.
2. Ab hreppsbúar í hverjum þessara hreppa sjeu skyldir
til, eptir fyrirmælum sýslumauns, ab byggja ný þinghús, svo
væn og rúmgób, ab ekki verbi ab fundib.
Stjórninni þótti ekki næg ástæba til ab víkja frá samhljóba
beibslu al])ingis í þessu máli, sem einungis snertir ásigkomulag
á Islandi, og stybst auk þess vib bæn sýslubúa, sem bera eiga
kostnabinn, er ])arf til ab byggja og halda vib hinum nýju þing-
3