Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 43
UM SELASKOT Á BREIÐAFIRÐI. 35
uppidrápij því reynslan hafi sýnt. ab skotin spilla þess konar 1855.
veifcum, og rýra því um leih verfe fasteigna þeirra, er hafa haft 22. marz.
hlunnindi af þess konar selveifei. Alþingiíi áleit, aS einkum hafi
horih mikife á þessu sí&an veifeilögin leyfhu hverjum og einum
skot fyrir landareign sinni, og sviS þah, sem friblielgar selinn
fyrir skotum eptir löggjöf þessari, sje svo lítib, ab selurinn hitt-
ist optast fyrir utan Jiafe svæbi, sem friblýst sje, og sje þar í
eigin átthögum, og ab af þessu leibi ab selirnir fælist frá land-
stöbvum sínum, og selveibinni, er þó hafi mátt telja eina mebal
helztu hlunninda landsins, fari á þenua hátt meir og meir hnign-
andi; aptur sje á hinn bóginn arburinn af selaskotunum svo
lítill, ab nótna og uppidrápsveibi, ef skotin eigi hnekkja
henni, er á Breibafirbi tuttugufalt meiri.
þingib áleit því, ab öll skot á sel á Breibafirbi ættu ab
aftakast, því þar sjeu varplönd, selveibasker og eyjar hvab
mest á landinu, svo ab skotin gjöra þar langtum meiri skaba
en annarstabar. Meiri hluti alþingis var og á því, ab sama
bann gegn skotunum ætti einnig ab ná yfir suburlilib Snæfells-
nessýslu, ásamt Mýra og Hnappadalssýslu, og nokkurn hluta
Borgarfjarbarsýslu, innan ákvebinna takmarka eptir sjerhvers
þessara staba afstöbu og kringumstæbum, því víba á þessum
svæbum væri selveibi í nóturn og meb uppidrápi talsverb.
þingib beiddist því:
1. Ab öll byssuskot á sel yrbu bönnub fyrir innan
línuna frá Bjargtöngum í Barbastrandarsýslu til Ondverbarness í
Snæfellsnessýslu, undir þær sektir, sem vib eru lagbar í 15.
og 16. grein tilskipunarinnar 20. júní 1849, og
2. Ab sama fribhelgi á sel fyrir skotum sje á öllu
svibinu innan sjónhendingarlínu frá Öndverdarnesi á Skipaskaga-
tá á Akranesi,
og ab konungur vildi meb lagabobi leggja bann fyrir sela-
skot á þessum stöbum.
Mál þetta, um ab friba sel fyrir skotum, hefur ábm- verib
tsett ítarlega, vib undirbúning veibilaganna 20. júní 1849.
Undirstaba laga þessara er nefnilega frá embættismannanefnd
þeirri, er sett var 1845, sem átti ab yfirvega breytingu á skött-
3V'