Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 44
36
UM SELASKOT Á EKEIÐAFIKÐI.
IS55. unum á íslandi, því aíi forseti hennar, konfereritsráb Svein-
22. marz. björnsson, kom fram meí) frnmvarp til veibilaga fyrir Island, og
eptir ab nefndin haffei rætt þab, hafbi rentukammerib þafe einn-
ig meöferbis, og var þab síban lagt fyrir alþingi 1847, og
síban gjört ab lögum 20. júní 1S49, meb nokkrum smúbreyt-
ingum, er gjörbar voru samkvæmt álitsskjali þingsins. Akvarb-
anirnar um seli standa í 15. og 16. gr. tilskipunar þessarar.
Eins og bænarskrú kom til alþingis 1845 meb 81 undir-
skriptum frá Stranda sýslu þess efnis, ab landselur yrbi frifeaííur fyrir
skoturn alstaímr og á öllum tinuun ársins, eins komu líka bæn-
arskrár þess efnis til hinnar ábur greindu nefndar fra Barua-
strandar, Dala og Snæfellsnessýslum, og nefndin efabist ekki
um, ai> menn í fleiri sýslum landsins væru á því, ab slík á-
kvöriun væri gjörb, því víia kvörtuiu menn yfir hinum ifeug-
legu selaskotum, er þafe leiddi ai', afe hætt væri afe veifea sel í
nótum efea mefe uppidrápi, efea afe minnsta kosti lieffei þess
konar veifei minnkafe til rnikils skafea fyrir ábúendur Jiess konar
jarfea. Nefndinni þótti ekki þessar umkvartanir ástæfeulausar,
og hjelt afe hagur sá, er menn bafa af selaskotum, væri, ef til
vildi, ekki eins mikill eins og skafei sá er jarfeeigendur lifeu, á
jörfeum, J)ar sem veifea mætti sel í nótum efea uppidrápi, en
hún áleit þó, afe hún ætti ekki, eins og á stófe, afe fara fram á
meira, en afe þeir stafeir, þar sem færi væri á þess konar sel-
veifei, yrfeu frifeafeir fyrir skotum, fjórfeung rnílu frá veifeistöfev-
unurn, þó afe hún vifeurkenndi, afe mikife rnælti rnefe afe frifea
landsel fyri skotum alstafear, einkum á tímabilinu frá 30. apríl
til 1. september, Jiegar kóparnir eru gotnir og alast upp vife
skerin. Afe nefndin sarnt ekki fór frarn á rneira en áfeur er
sagt, kom einkum af þvi: afe hún ekki mefe vissu þekkti mun-
inn á hagnafei þeim, er menn vanalega bafa af selaskotiun, og
skafea þeirn, er hlutafeeigandi handhafi jarfearinnar bífeur af ]>ví,
afe selir eru skotnir út á sjó; afe Jmfe yrfei ætífe örfeugt afe gæta
þess, afe slíkri skipun væri hlýtt, helzt langt frá landi, einkum þar
sem mikill hagnafeur freistafei skotmannanna; afe ekki yrfei sagt afe
gagnsmunirnir af selveifei og æfearvarpi væru svo líkir, afe þafe
gæti rjettlætt afe frifea selinn eins og æfearfuglinn, og loksins: