Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 46
38
UM SELASIÍOT Á BREIÐAFIKÐI.
1855. á þessu svæbi langtum færri ab tölu en á Breibafirbi, og ab
22. marz. lyktum: þar eb ekki er ástæba til ab gjöra undantekningar frá
nýju lagabobi þar sem efi leikur á, heldur einungis þar, sem
brýn nauÖsyn er sýnd fyrir því, en ekki verbi sjeb, ab þab sje
um þessa uppástungu bænarskrárinnar, og hafbi konungsfulltrúi
einnig rábib frá henni.
24. marz. 8. Auglýsing frá innanríkisstjórninni um aukagjald
fyiir sum utanríkisskip sem sigla til íslands.
Eptir uppástungu innanríkisstjórnarinnar hefur Hans Hátign
Konunginum 22. dag þ. m. allramildilegast þóknazt ab skipa
svo fyrir, samkvæmt lögunum um siglingar og verzlun á Islandi
15. dag aprílmánabar f. á. 7. gr., ab öll utanríkisskip, sem sigla
til Islands til verzlunar, nema þau, sem eiga heima í Stóra-Bret-
landi eba Irlandi, eigi fyrst um sinn, frá 1. apríl þ. á. til 31.
marz 1856, auk gjalds þess, sem til er tekib í 6. gr. í greind-
um lögum, enn fremur ab greiba 2 rd. aukagjald af liverju
lestarrúmi í skipinu eptir dönsku máli, nema því ab eins, ab skip
Jægna Danakonungs hafi fullkomib jafnrjetti vib innlend skip í
því iandi, þar sem skipib á heima, eba"ab þab land, eptir samn-
ingi vib hina dönsku stjórn, sje undan þegib ákvörbuninni í 7.
gr. í opt nefndum lögum.
þ>etta auglýsist þannig öllum, er hlut eiga ab máli, til eptir-
breytni.
28. marz. 9. Tilskipun um sunnu- og helgidagahald á íslandi.
Vjcr Fribrik 'hinn Sjöundi o. s. frv. gjönim kunn-
ugt: Eptir ab Vjer höfum mebtekib Jiegnlegt álitsskjal Vors trúa
alþingis um frumvarp, er fyrir ])ab hefur verib lagt, til tilskip-
unar um sunnu- og helgidagahald á Islandi, hjóbum Vjer og
skipum fyrir á þessa leib:
1. gr. A sunnudögum og öllum öbrum dögum, sem eptir
lögum þcim, er nú gilda, á ab halda hcilaga, má, einkum um
messutímann, enga ónaubsynlega vinnu vinna, og engar almennar
eba hávabamiklar skemmtanir fara fram, fyrr en eptir mibaptan,