Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 48
40
UM HELGIHALD.
1855. mönmim áfenga drykki eba leyfa spil í húsum sínum, en veita
28. inarz. mega þeir mat eþa þess konar hressingu ])ó fyrr sje.
5- gr. Allar þær athafnir, sem hávafei er afe, og einkum
])afe, afe menn fari margir saman á veifear, er bannafe á tima
þeim, sem til er tekinn í 1. gr., en ekki er einstökum manni
bannafe afe fara á veifear nema um messutímann. Alls konar óp
og háreysti skal og harfelega bönnufe á tíma þeim, sem til er
tekinn í 1. gr. , einkum um messutímann, bæfei úti á strætum
og inni í húsum, og skulu lögreglumenn gæta þess, og ef áliggur
taka þá höndum, sem á móti brjóta. ])ess skal og gætt, afe börn
gjöri engan hávafea á strætum og afe fólk flykkist ekki saman
í kirkjugarfeinum efea úti fyrir kirkjudyrunum einkum um messu-
tímann.
6. gr. Ekki skal þing halda á drottinsdögum efea helgum
dögum, enda þó komife sje fram yfir þann tima, sem til er tek-
inn í 1. gr., efea gegna fóeta- efeur skjalaskrifarastörfum, halda
skiptifundi, uppbofesþing, efea gegna nokkrum öferurn dómstörfum.
þó er þafe undan skilife, þegar svo stendur á, afe dómstörf efeur
önnur al])ýfeleg störf verfea ekki dregin afe skafelausu fyrir árífe-
andi málefni.
Ekki skal heldur stefna efea bofea neinn fyrir dóm efea yfir-
vald á sunnu- efea helgidögum nema brýn naufesyn beri til, og
þess sje þá krafizt af rjetti þeim efea því yfirvaldi, sem stefna
lætur, og skal þó ekki stefna lesin á mefean á messu stendur.
7. gr. Ekki skal heldur halda sveitafundi efeur afera al-
menna fundi nema á rúmhelgum dögum, þó mega sveitastjórar
halda aukafundi eptir messulok á sunnudögum og belgidögum,
])egar á liggur, og hentugleikar sóknarprestsins leyfa. Beri svo
vife, afe þeim, er hlut eiga afe máli, liggi mjög mikife á, afe
einhver almennur fundur sje haldinn á sunnudögum efea helgi-
dögum eptir mifeaptan, og fundinum er svo háttafe, afe hann
getur hvorki hindrafe þá, sem á honum eiga afe vera, frá afe fara
í kirkju, nje valdife neinni óreglu, þá mega lögreglumenn leyfa,
afe hann sje haldinn á þcim tíma. þegar öferu vísi er ástatt en
hjer segir, má ekki gjöra neina auglýsingu um afe halda fund
á sunnudegi efea öferum helgum, hvorki í blöfeum efea á annan hátt.