Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 49
UM HELGIHALD.
41
8. gr. Ekki má kenna í neinum skólum á sunnudögum
og helgidögum um messutímann.
9. gr. Daginn fyrir sunnudaga og helgidaga má ekki halda
neina dansleiki, og engar almennar skemmtanir lengur en í mesta
lagi þangab til einni stundu fyrir mibnætti. I páskaviku, eba á
hinum almenna bænadegi, og kvöldin fyrir frá mibaptni, má slíkt
meb engu móti leyfa. Allan bænadaginn skulu menn ekki gegna
neinum óþarfastörfum. Slík störf, og allar skemmtanir á al-
mennum skemmtistöbum, skulu einnig bannabar fyrsta dag í hin-
um þremur stórhátíbum.
10. gr. Fjebótum skal þab sæta, ef brotiö er móti þess-
ari tilskipun Yorri, og skulu þær vera í fyrsta skipti 32 sk. til
10 rd., annab skipti 1—20 rd., þribja skipti 5—40 rd. Verfei
nokkur optar brotlegur, skal herfea á hinum ákvefenu fjársektum.
Bætur þessar ná til allra, sem taka þátt í brotinu, svo sök
verfei gefin á, hvort sem þeir sjálfir brjóta móti lagabofeinu efea
koma öferurn til afe gjöra þafe, en þegar sektin er ákvefein, skal
farife eptir því, hvafe hver hefur tilunnife, t. a. m. afe sá, sem
hefur ólöglegar veitingar á sunnudögum efea helgidögum, skal
almennt sæta harfeari iiegningu en gestirnir. þar afe auk skulu
gestgjafar þeir, auk sektarinnar, gjalda jafn mikife fje og þeir
hafa ábatazt vife lagabrotife, og þegar þeir brjóta í þrifeja skipti
skulu þeir einnig missa rjett til afe hafa atvinnuveg þann, er
þeir líafa þannig ranglega mefe farife.
11. gr. Fjesektirnar skal gjalda i fátækrasjófe, og geti
hlutafeeigandi ekki goldife þær, skal fara eptir fyrirmælum til-
skipunar dags. 24. dag janúarmán. 1838, 9. gr.
12. gr. Ef afe brotife lýsir sjerlegum mótþróa efea aug-
ljósri fyrirlitning á kristilegri sifesemi, má annafehvort hækka
fjesektina fram yfir þafe, sem til er tekife í 10. gr., efea, eptir
því sem á stcndur, dæma hinn brotlega í fangelsi til vatns- og
braufes-hegningar í Beykjavíkur þinghá og í vandarhagga-refsingu
annarstafear á landinu.
13. gr. Embættismenn þeir, er lögreglu eiga afe gæta,
eiga vandlega og hyggilega afe sjá um, afe fylgt sje reglum þeim,
sem eru í þessari tilskipun Vorri. Sje nokkur í vafa um, hvort
1855.
28. marz.