Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 51
DM HELGIHALD.
43
Ástæfeur fyrir lögum þcssum.
Mefe úrskurfei 22. Mai 1853 fjellst konungur á, afe frum-
varp dómsmálastjórnarinnar til tilskipunar urn sunnu- og helgi-
dagahald væri lagt fyrir alþing þafe ár, og sagfei þingife álit
sitt um þafe á lögskipafean hátt, og sendi sífean konungsfulltrú-
inn á þinginu, Melstefe amtmafeur, álitsskjal þingsins til stjórnar-
innar mefe sínum eigin athugasemdum.
Alþingife hefur í áliti sínu látife í ljósi, afe þafe vifeurkenndi
samhuga hinn kristilega guferæknis- og frjálslyndis-anda, sem er
í frumvarpi þessu, og hefur þafe því í einu hljófei fallizt á
frumvarpife í öllum afealatrifeum })ess, en þar á móti veldur hife
sjerstaka ástand íslands því, afe þinginu virtist, afe gjöra þyrfti
nokkrar smábreytingar, er ekki breyta neitt afealefni þess, og
þingife mælti þess vegna mefe því, afe frumvarpife yrfei gjört afe
lögum mefe þeim breytingum, er þingife stakk upp á, og seinua
skal nákvæmar getife þegar hver grein er taliii.
Konungsfulltráinn haffei getife þess um álitsskjal þingsins
yfir höfufe, afe flest öll af hinum ekki allfáu breytingaratkvæfe-
lun, sem þingife kom fram mefe, væri einungis orfeamunur, er
flest ekki snerta hife danska frumvarp sem stjórnin gjörfei, held-
ur hina íslenzku þýfeingu, er lögfe var fyrir þingife, og þó afe
hann heffei vakife athygli á því á þinginu, afe þafe mundi verfea
til lítils gagns, og ekki gjöra annafe en rugling og óvissu, afe
gjöra slíkar breytingar á orfeaskipun vife hina íslenzku þýfeingu
frumvarpsins, og afe þinginu væri því bezt, afe gjöra ekki annafe
en stinga upp á breytingum á því, er snerti efnife í frumvarp-
inu, þar sem slíkar breytingar þættu þurfa, haffei þingife gefife
því lítinn gaurn í mefeferfe þessa rnáls. Samt sem áfeur þykir kon-
ungsfiflltrúa aufesætt hverjum einum, afe hann hafi þar rjett
afe mæla, þegar afe gætt er, hvernig íslenzk lög erusamin; því afe
fyrst er samife danskt frumvarp, sem er íslenzkafe og borife und-
ir alþing, sífean er breytingaratkvæfeum þingsins vife þessa út-
leggingu, sem gjörfe eru á íslenzku, aptur snúife á dönsku. Kon-
ungsfulltrúinn álítur, afe af því, áfe snúa þannig úr öferu málinu
á hitt, leifei þafe, afe uppástungur um hreytingar á því, hvernig
orfea skal, sem ástæfeur kynnu afe vera til, þegar litife er til