Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 52
44
CM IIELGIHALD.
1855. hinnar íslenzku þýfeingar, verfei mefe öllu marklausar og geti
28. niarz. jafnvel valdife ruglingi, þegar litife er til hins danska lagafrum-
varps.
Auk þess sem konungsfulltrúinn hefur þannig sagt, bætir
stjórnin því vife, afe mótbárur þær, sem komu fram á alþinginu,
þegar málife var rætt, móti frumvarpinu, þar sem þafe er ekki
einungis um orfeamun, lúta einkum afe því, afe nokkrar ákvarfe-
anir í frumvarpinu eigi ekki vife á Islandi, vegna ])ess þær sjeu
lagafear eptir landsháttum í Danmörku, og verfei ekki þar not-
afear eins og þar stendur á. þetta er nú reyndar satt afe því
leyti, afe þafe eru nokkrar ákvarfeanir í frumvarpinu, sem lítife
þarf til afe taka sumstafear á iandinu, einkum uppi í sveitum,
en þafe virfeist, afe alþing hafi ekki gefife því gaum sem skyldi,
afe tilskipun þessi er almennt lagabofe, sem ekki á einungis afe
vera fyrir þá, sem búa upp til sveita, heldur kemur hún líka, og
þafe hvafe helzt, til greina í verzlunarstöfeunum, einkum Beykja-
vík, og virfeist því ekki nein ástæfea til afe sleppa þess konar
ákvörfeunum, af því þær eiga ekki vife alstafear á landinu, þegar
])ær á annafe borfe eiga vife, efea eru jafnvel naufesynlegar sum-
stafear.
Eptir ])essar almennu athugasemdir víkur stjórnin til afe
tala um breytingaratkvæfein vife hinar einstöku greinir frum-
varpsins:
Vife 1. gr. Alþing hefur stungife upp á í þessari grein:
a) afe sett sjo annafe orfe fyrir uhætta”, er betur eigi vife,
og afe orfeunum uallar skennntanir” sje sleppt, þar efe þafe eptir
áliti þingsins ætti betur vife á Islandi, þar sem eru svo fáar og
næstum ölduugis engar almennar skemmtanir, afe þær fáu, sem
til eru, sjeuekki bannafear á helgidögum, þar þeir eru sá eini tíminn,
er allur þorri landsmanna hefur færi á afe leita sjer skemmtana.
b) afe fyrir ueinni stundu eptir nón” sje sett alstafear þar
sem ])afe kemur fyrir í frumvarpinu : umifeaptan”, er ])afe liggi nær
hugsunarhætti þjófearinnar.
c) afe sleppt sje orfeunum * ,,um messutímann”, því þingife
heldur afe þafe mundi draga úr helgihaldinu, ef afe þeim væri
haldife.