Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 53
UM HELGIIÍALD.
45
Stjómarrá&ib vildi ekki mæla meb hinni fvrstu uppástungu 1855.
al|)ingis vifc Jiessa gr., er fer fram á afe sleppa orbunum i(allar 28. marz.
skemmtanir”, ])ar eb ])ess konar skemmtanir gætu vel veriö,
einkum í verzlunarstöbunum, er eflaust væru gagnstæSar rjett-
um skilningi á helgihaldi, og ekki veröur haldiö, aí)
alþing hafi ætlazt til ab leyfa skyldi þess konar skemmtanir á Is-
landi, þar sem þó harbara er tekib á þess konar en í Danmörku,
og þingife hefur ekki heldur mælt neitt á móti ábur nefndu orba-
tiltæki í 9. gr. frumvarpsins. þar á móti lijelt stjórnin, ab
ástæba kynni ab vera til ab kveba betur á: liverjar skemmtanir
])ab eru, er þannig erji bannafcar, meb því ab bæta vib orfeunum
„almennar eba hávabamiklar'1. þar eb ])ab á Islandi þykir
gagnstætt tilhlýöilegu helgihaldi ab taka sjer fyrir hendur neina
ónaubsynlega vinnu á sunnu- og helgidögum, jafnvel snemma
um morguninn. áleit stjórnin rjcttast a& sneiba hjá orbinu
.Jiætta”, er sýnist aÖ tákna vinnu, sem er byrjub, en seinna
er hætt vib, og setja í stab þess: umá fara fram”.
Stjórnarrábib hafbi því næst ekkert á móti uppástungu
alþingis undir staflib b, um ab endir helgarinnar yrbi settur um
mibaptan í stabinn fyrir (leinni stundu eptir nón”, þar sem þab hæbi
virbist eiga vib eptir því sem ástatt er á íslandi, og konungs-
fulltrúi hafbi rnælt meb því. þar á móti vildi stjórnin ekki
mæla meb ])ví, ab sleppt væri orbunum ((einkum um messutím-
ann”, þar eb álíta má, ab þab gjöri brotib saknæmara, þegar
hafbar eru almennar skemmtanir eba ónaubsynleg vinna um
messutímann, og líka sökum þess, ab sama grundvallarregia
kemur fram annarstabar í frumvarpinu, einkum í enda 2. grein-
ar og' í ó. gr.
Vib 2. gr. Um þessa grein hefur alþingi, auk þess ab
stinga upp á orbamun, sem ekkert verulegt er i varib, og sem
einungis snertir íslenzka textann, og er því hjer sleppt, mælt
ft'am meb því:
1) ab í stab orbanna: ((þegar ekki má draga þenna starfa
sökum votvibra”, yrbi sett: ((þegar naubsyn krefur”, því þiugib
sagbi, ab margt gæti valdib tjóni um heyskapartímann annab on
votvibri ein, t. a. m. stormar, og flób sjóar og vatna o. s. frv.