Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 54
46
UM HELGIHALD.
1855. 2) aí) í staí) orbanna: uí j)eim fiskiverum, j)ar sem........
28. maiz. sjósóknum”, væri sett önnur orb, þannig, afe leyfife til a?) róa
til fiskjar á helgidögum yrbi ekki bundib viö einstakar veifei-
stöfeur, j)ar eb brim og ógæftir gœtu í öllum veifeistöímm lang-
stundum hindrafe sjósóknir, og þörfin ab sækja sjó á helgum
dögum mætti alstaSar veröa brýn, þar sem lifa verSur mest-
megnis eÖa einungis af sjónum.
3) aí) leyfi skyldi gefib til þess ab halda áfram sjóferbum
á helgidögum, þegar til þess þarf gott veírnr og hagstæban byr,
þar sem ásigkomulag landsins og þar af leibandi ervi&leiki ferba-
laga, einkum sjóferbanna, mælti meb því, ab sjófarendum væri
leyft ab halda áfram ferbum sínum á helgum dögum, og vinna
þab allt sem af sjóferbum leibir, t. a. m. ab ferma og aflferma
skip, o. s. frv.
4) ab dregnar yrbu saman tvær seinustu klausurnar í greininni
í eitt atribi, og ab síbustu:
5) ab breytt yrbi orbaskipun í greininni á þá leib, ab í stab
orbanna í byrjun greinarinnar: uskal enginn......hæfir þess konar
tíma”, yrbi sett: ltskal enginn vinna ])á vinnu neina, sem trufli
abra í gubrækilegum hugleibingum þeirra”.
Konungsfulltrúi kvabst ekki geta mælt meb neinum af
þessum breytingum vib greinina, J)ar eb hvorki væri neitt sjer-
legt unnib meb þeim, og líka sökum jiess, er hann hafbi mælt
um orbabreytingar yfir höfub.
Stjórnarrábib var nú, eins og ábur er sagt, samdóma kon-
ungsfulltrúa um })ær orbabreytingar, er einungis eba helzt snerta
íslenzka textann á frumvarpinu, sem gjörbar eru bæbi vib þessa
grein, og vib nokkrar af eptír fylgjandi greinum í frumvarpinu,
J)ar á móti var stjórnin fús á, ef ab komizt yrbi nærri breyt-
ingum þeim, er alþingib óskabi, meb j)ví ab víkja vib hinum
danska texta, ab mæla fram meb ])ess konar breytingu, ef ekki
væru abrar ástæbur móti henni. En ab því leyti, ersjerstaklega
snertir uppástungur alþingis vib þessa gr., þá gjörbi stjórnin þá
athugasemd um hib fyrsta atribi, ab „votvibri” væri hjer nefnt,
af j)ví þab kæmi optast fyrir, ab bjarga þyrfti heyi á lielgidög-
um, ab þab er undan regni, en þar eb ekkert væri því til fyrir-