Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 55
DM HELGIHALD.
47
stöíiu , afe þess konar undantekningu mætti eins gjöra í ö&rum
Jikum tilfellum, J)á er nú bætt vife eptir orfein avegna veöurs”,
eí)a uaf Ö&rum slíkum ástæbum”.
Stjórnin haffei heldur ekki neitt á móti hinni annari uppá-
stungu alþingis, þeirri, ab leyfib til ab róa til fiskjar á helgi-
dögum nái til í öllum veibistöbum landsins, þegar naubsyn krefur,
því þab væri öldungis samkvæmt anda tilskipunarinnar, og mætti
koma þessu svo fyrir, afe í stab orbanna: uí þeim fiskiverum
.... sjósóknum”, yrbi sett: ueba Jiegar brim og gæftaleysi
liafa lengi tálmab sjósóknum”. þar á móti gat stjórnin ekki
mælt meb því, afe sett væri sú ákvörbun í tilsldpunina, ab sjó-
farendum skuli leyft ab halda áfram ferbum sínum á helgidög-
um, af ])ví aÖ Jeyfi þetta væri bæöi ölduugis óþarfit, og líka
sýnist óbeinlínis aÖ liggja í því, aö allar aÖrar feröir sjeu bann-
afear á þessum dögum, en þaö liefur stjórnin engan veginn ætlaÖ
aö gjöra mefe tilskipun ])essari, og var þafe þegar beinlínis tekife
fram í ástæfeum þeim, er lagfear voru fyrir ])ingife mefe frum-
varpi þessu. Stjórnin gat ekki heldur tekife þá uppástungu
þingsins til greina, afe draga saman tvær seinustu klausur greinar-
innar, því þar af leiddi, afe endir greinarinnar lyti einungis afe
seinustu klausunni, í stafe ])ess afe endirinn á vife alla þá vinnu
sem til er færfe í greininni.
Breyting sú, sem alþingife hefur stungife upp á undir tölu-
life 5, er engan veginn, eins og þingife sagfei, einungis breyting
á orfefærinu, heldur líka breyting á efninu, því afe í greininni
liggur algjörlegt bann á öllum störfum utanhúss, en bannar
eigi innanbæj arvinnu nema þegar hún veldur slíkum hávafea,
afe hún truflar afera í guferækilegum hugleifeingum þeirra, en þar
á móti yrfei líka utanbæjarvinna leyffe eptir því sem þingife
vildi orfea greinina, þegar hún afe eins truflafei engan. En þar
efe nú ekki verfeur haldife, afe þingife hafi ætlafe sjer afe gjöra
neina breytingu afe efninu til mefe því afe orfea ])annig, allra
sízt í þessa stefnu (sbr. þafe sem áfeur er sagt vife J. gr. a) og
engin uppástunga eptir atkvæfeagreifeslu er gjörfe um þetta, varfe
hreyting þessi ekki tekin til greina.
Vife 3. gr. þingife haffei vife þessa gr. stungife upp á þeim
1855.
28. marz.