Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 57
DM HEDGIHALD.
49
tíma þeim. sem til er tekinn í 1. gr., skal öll ósifesamleg liegfe- 1855.
un, háreysti og drykkjulœti vera stranglega bönnufe vife alla 28. marz.
kirkjufundi”.
og 4) afe framhald hennar verfei svo orfeafe : uog skulu hrepp-
stjórar og mefehjálparar gæta þess vandlcga. og handtaka ])á
menn vife kirkjur, ef á liggur, sem hjer á móti brjóta”; því afe
alþingife áleit, afe greinin þannig yrfei lögufe eptir ásigkomu-
lagi landsins og því, sem þar á sjer stafe, og taldi þingife mefeal
])ess, er engan veginn mætti missa sjónar á, afe ])afe væri vífea
á landinu , afe fleiri væri kirkjusóknir í einum og sama hreppi,
en hreppstjóri þar afe eins einn; en hreppstjórarnir væru þeir
einu lögreglumenn, sem gætu haft gætur á hegfeun manna vife
kirkjufundi; en þegar ]>annig stæfei á, fengi hreppstjóri ekki
gætt reglu í öllum kirkjum hrepps síns, og áleit því ])ingife, afe
leggja yrfei einnig þessa skyldu mefehjálpurum prestanna á herfear,
sem ætífe væru vife hverja kirkju, og væru jafnframt sifeamenn
í ldrkjunni.
Konungsfulltrúinn skaut. því til stjórnarinnar, afe hve miklu
leyti hún vilji fara eptir tillögum ])ingsins um breytingar á þess-
ari grein, en gat þess urn leife, afe þar sem bannafe er í fyrsta
kafla greinarinnar, afe menn fari margir saman á veifear á helgi-
dögurn, muni sjaldan koma fyrir á Islandi, og afe nokkru leyti
væri sama afe segja um seinasta kafla hennar.
Stjórnarráfeife gat þess fyrst, afe sleppa mætti hjer orfeun-
um ualmennar skemmtanir”, sökum orfeabreytingar þeirrar, sem
gjörfe hafi verife vife 1. gr., en vakti athygli á því, vifevíkjandi
uppástungu alþingis afe sleppa fyrsta kafla greinar þessarar, afe
þó afe ekki þurfi eins afe halda á banni þessu, um afe menn fari
margir saman á veifear, á Islandi eins og í Danmörku, geti
þetta þó líka komife fyrir á Islandi, einkum í kaupstöfeunum,
og' virfeist þá sama ástæfea til afe banna þafe þar eins og í Dan-
mörku; þafe væri afe minnsta kosti alltítt, afe menn færu á bátum
ur Eeykjavík á sunnudögum til afe skjóta fugla, og afe jafnvel
Keffei optar en einu sinni verife klagafe yfir æfearfugladrápi vife
þessi tækifæri. Eins og stjórnin nú eptir þessum ahnennu
athugasemdum, er liún haffei gjört hjer afe framan, gat ekki
•1