Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 58
50
UM HELGIHALD.
1855. ráfcife til aíi fara eptir tillögum þingsins í þessu efni, eins fannst
28. mnrz. stjórninni sömu ástæftur móti hinni annari nppástungu alþingis,
er fór fram á, aS ekki skyldi banna börnum ab gjöra bávaba
á strætum. eba fólki ab safnast saman í kirkjugarfeinum, eba
úti fyrir kirkjunni um messutímann, ])ví af) eptir því sem ræí)-
urnar á þinginu báru meÖ sjer var uppástunga þessi byggfe á
því, ab kirkjugarburinn lægi nokkut) frá kirkjunni, en þetta
er varla nokkurstabar á Islandi nema í Reykjavík, og þessi
ástæba gæti aldrei mælt fram met) aí> banna ekki bávaba úti fyrir
kirkjudyrunum. Stjórnin kvabst ekki heldur geta mælt meb
orbabreytingu þingsins á því sem eptir var af greininni, þar et)
þab virtist, eptir því sem þingib hefur stungib upp á a& orf)a
greinina, at) einungis megi taka mann, sem gjörir ótilhlý&ileg
óp og háreysti, höndum vife kirkjuna, og væri engin ástæ&a til
ab binda þab á þá leit); ])ar sem þingife hafbi stungit) upp á,
at) sett vaeri uhreppstjórar og me&hjálparar” í stabinn fyrir ulög-
reglumenn’’, væri ])at) athugandi, at) vafasamt væri, livort gjöra
skyldi me&hjálpurunum, sem ekki hafa neitt lögregluvald, þetta
ab skyldu, og ekki eigi orbaskipun þingsins vib í Reykjavik,
þar sem tveir lögregluþjónar eru settir, en hreppstjórarnir eru ein-
ungis fátækrastjórar og hafa enga umsjón á lögreglu. þar sem
alþingi hafbi farib því á flot, aÖ hreppstjórinn í þeim hreppum,
sem fleiri en ein kirkja er í, gæti at) minnsta kosti ekki haft
gætur á þessu nema vit) eina kirkjuna, bætti stjórnin því enn
fremur viö, aö venjulega eru tveir hreppstjórar í hinum stærri
hreppum, og aö þab er sjaldgæft, aö nokkur óregla fari fram
vib kirkjur upp til sveita, og ab sóknarbændurnir án efa mundu
sjálfir fúsir a& afstýra óreglu, ef svo kynni til ab bera, án þess
ab hreppstjórarnir þurfi ab skipta sjer af því.
Samkvæmt öllu framan sögbu hjelt stjórnarrábiÖ a& rjettast
væri a& taka grein frumvarpsins inn í lögin óhreytta.
Vi& 6. gr. Alþingib haf&i fari& frarn á, a& sleppt væri
or&inu ”skjalaskrifarastörfum”, þar þess konar mundi óþarft a&
taka fram sjerstaklega á íslandi. þa& má nú samt sjá af þing-
ræbunum, og konungsfulltrúi, sem ekki mælti me& þessari uppá-
stungu, gat þess líka, aö hún einkum hafi komiö af því, a&