Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 59
U.M HELGIHALD.
51
íslenzka orfcib, sem haft var um þetta í útlegginguiini, var ekki 1855.
orbib fast í málinu, ún þess þingiö þó hefþi getab fengib 28. inarz.
betra orb um ]>etta, en stjórninni þótti þetta engin sennileg
ástœba til þess ab sleppa störfum þessiun, og ])ar eb þau koma
þo fyrir a Islandi, og bera þar, ef til vill, optar vib, þegar
frjálsa verzlunin er komin á, ætlafei hún ab ekki ætti ab gjöra
neina breytingu á frumvarpinu afe þessu leyti.
Vife 7. gr. Afe því leyti, sem alþingife haffei stungife upp á
þeim orfeamun, afe sett yrfei í stafe seinustu klausu: uSje þetta
leyfi ekki fengife, má ekkert slíkt fundarhald bofea”, kvafe
stjórnin, afe þafe ætti afe orfea þetta, eins og gjört haffei verife
í frumvarpinu, þar efe þessi áfeur nefnda seinasta klausa lýtur
ekki einungis til þess, þegar svo stendur á, afe sjerstakt leyfi
til afe halda fund er fengife hjá lögreglustjórninni, heldur lika
til hins almenna leyfis, er veitt er í byrjun greinarinnar, afe
sveitastjórar megi halda aukafundi á helgidögum; en eins og
alþingi heffei orfeafe, lyti seinasti lifeurinn einungis afe hinu fyrra.
Enn fremur skyldi breyta „einni stundu eptir uón” í umifeaptan”,
samkvæmt því sem áfeur er mælt vife 1. gr.
Vife 8 gr. þessa gr. haffei þingife fallizt á óbreytta.
Vife 9. gr. Alþingife haffei um þessa gr., auk orfeabreyt-
ingar, sem einungis snerti íslenzku útlegginguna, stungife upp á
því, afe bætt yrfei vife ákvörfeun um, afe lielgin á konungsbæna-
dag yrfei talin frá mifejum aptni á fimmtudaginn til mifeaptans
á föstudaginn, því Jiingife haffei getife ])ess, afe naufesyn bæri til
afe einskorfea, nær helgin skyldi hætta, því annars kynni afe
verfea meiningamunur um þafe, hvort telja skyldi allan kon-
ungsbænadaginn til heigar, því þá yrfei heigin meira en 24.
stundir.
Stjórnarráfeife gat ])ess, afe þafe væri reyndar ákvefeife í
frumvarpinu afe engir dansleikar efea almennar skemmtanir skyldu
leyffear frá mifejum aptni fyrir konungsbænadag, en þar á móti
ekki, afe enga ónaufesynlega vinnu mætti vinna þafe kvöld, svo
afe ekki verfeur sagt afe vinna falli nifeur lengur en 24 stundir,
og er þafe eins mefe fyrsta daginn í hinum þremur stórhátífeum,
rjefei stjórnin frá því afe þessi vifebætir væri tekinn í tilskipunina,