Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 60
52
UJI HELGIHALD.
1855. einkum þar eb ekki var mikill atkvœ&amunur á þinginu um þetta.
28. marz. Vife 10., 11. og 12. gr. þcssar greinar hafþi þingib fallizt
á óbreyttar.
Vib 13. gr. þingife haí'iji á þessum stab stungib upp á
því, ab ákvörbun frumvarpsins: tlSje nokkur í vafa um, hvort
eitthvab, sem hann vill gjöra, geti staÖizt eptir tilskipuninni ehur
ekki, getur hann leitab álits lögreglustjóra, efhonum virbist þafe
ekki vera í móti grundvallarreglum tilskipunarinnar, getur hann
leyft þafe”, sje breytt þannig: (tSje nokkur í vafa um rjettan
skilning á einhverju í henni, þá leiti hann um þab álits þess-
ara embættismanna (þ. e. þeirra sem nefndir eru í byrjun
greinarinnar); því þinginu þykir þab óeblilegt, ab menn skyldu
mega leita leyfis hjá lögreglustjóra, sem þar optast yrbi hrepp-
stjóri, ef þeir vildu gjöra eitthvab, sem þeir ekki vita hvort
getur stabizt eptir tilskipuninni, og ab lögreglustjóri þá gæti leyft
þab. ef þab, eptir skobun hans, væri ekki á móti grundvallar-
reglum tilskipunarinnar. þinginu fannst þab því eblilegra, ab
sá, sem í vafa kynni ab vera um rjettan skilning á einliverju í
tilskipuninni, leitabi um þab álits hærri embættismanna, er lög-
reglu eiga ab gæta, og mundu þab þá einasta verba sýslumenn-
irnir.
I þessu atribi gat stjórnin þess, aí) uppástunga sú, er hjer
ræfeir um, komi eflaust af misskilningi á frumvarpinu, því ekki
eigi ab skilja orbib itlögreglustjóra” um lögregluþjóna eba hrepp-
stjóra; eins og ekki hafbi heldur verib ætlazt til aö veita lög-
reglustjóranum neitt vald til ab leysa menn undan ókvörbun-
um tilskipunarinnar, heldur ab gefa leyfi til ab gjöra eitthvab,
sem ekki yr&i álitib óleyfilegt eptir auda og grundvallarreglum
tilskipunarinnar, þó aÖ þab væri ekki leyft í henni meb berum
orbum; og lagöi því stjórnin þaö til, ab greininni yrbi haldiÖ
óbreyttri.
Vib 14. gr. þessa grein hafbi þingib fallizt á óbreytta.
Vib 15. gl'. þingiö haf&i hjer farib frarn á:
1) a& fyrir orbin: ttþá sannfæring, ab þeir verbi fúsir á,
ab færa sjer gubsþjónustuna í nyt”, yrbi sett íslenzka orbib
„kirkjurækni”, er virtist ab eiga betur vib en þessi setning; og