Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 61
UM HELGIHAUD.
53
2) ab eptir orfein: „sækja opt kirkju meS gubrækilegu hugar- 1855.
fari", yrfei skotib inn í: „og skulu hreppstjórar og mebhjálparar 28. marz.
prestanna vera þeim í öllu þessu samtaka, og veita þeim alla
mögulega abstob’’ til þess ab styrkja prestana, sem mest yröi,
meb abstob hreppstjóra og djúknanna.
Um hina fyrri af þessum uppástungum alþingis gat stjórnin
þess, aþ þó hún virhist ekki anuaö en orfeabreyting í hinni íslenzku
útleggingu, þá liggur þó í raun og veru { henni breyting á efni
tilskipunarinnar. I orbinu „kirkjurækni” liggur einungis uþab aÖ
fara opt í kirkju”, og þegar einmitt prestunum í klausunni þar á
eptir er gjört ab skyldu ab brýna þetta fyrir söfnubinum, yrbi
þetta hib sama upp aptur, en í hinni til svarandi ákvörbun í
danska textanum liggur langtum meira, nefnilega, ab prestarnir
eigi ab reyna til ab hafa þau áhrif á hjörtu safnabarins, ab menn
sæki ekki einungis kirkjuna, heldur færi sjer hina opinberu gubs-
þjónustugjörb í nyt, og gat stjórnin því eigi mælt fram meb
þessari breytingu aljtingis.
Stjórninni virtist heldur ekki, ab taka ætti hina abra uppá-
stungu þingsins til greina, ])ví hjer var einungis talab um, hvab
presturinn skyldi gjöra meb kristilegum áminningum, og ætti
því mibur vib, ab lögreglumenn — hreppstjórarnir — hjálpubu
honurn til þess, því hlutverk þeirra sje bundin vib ab tálma út-
vortis athöfnum, er koma fram og lmeixla kristilega gubrækni,
og rjebi því stjórnin til ab halda greininni óbreyttri.
Vib 16. gr. þegar þingib ræddi ákvarbanir frumvarpsins
um leyfib á helgidagaveibum, og fjársektir þær, sem lagbar eru
vib afbrotum gegn ákvörbunum jiessum, leiddist jtab inn á um-
ræbur um fátækra hlut J)ann, sem löggjöfin ákvebur ab greibast
skuli af allri helgidagaveibi, og þar eb gjald þetta, eptir orb-
um aljiingis, lengi hafi þótt óvinsælt, og hin upprunalega laga-
astæba fyrir því sje horfin, vegna endurbótar þeirrar sem komin
er á fyrirkomulag fátækra-stjórnarinnar, beiddist þingib, ab þetta
gjald yrbi tekib úr lögum, og ab })ar ab lútandi ákvörbun væri
bsett vib niburlag þessarar greinar.
Konungsfulltrúinn fór um þetta svo felldum orbum, ab hon-
um reyndar virtist, ab vibauki J>essi kæmi ekki frumvarpinu vib,