Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 62
54
UM HELGIHALD.
1855. en hann skýtur því þó til stjórnarinnar, hvort hún vill taka uppá-
28. marz. stungu þessa til greina, en gat þess, afe sá hluti ])essarar veibar,
er fátækir fá, væri svo h'till og kæmi svo sjaldan ab, ab þó
ab hann yrbi úr lögum tekinn, mundu þó sveitarþyngsli, cr koma
af uppheldi fátækra, ekki vaxa sökum þess, svo neitt bæri á.
Stjórnin gat nú hvorki vegna formsins rábib til ab taka
inn í tilskipun um sunnu- og helgidagahald, eins og vibbæti,
ákvörfeun, er einungis snerti fátækralöggjöfina, og henui sýnd-
ist heldur ekki, afe alþingife lieffei fært svo órækar sönnur
fyrir þessari uppástungu, afe ástæfea væri til afe fallast á innihald
hennar. þafe er hvorki í bænarskrá þingsins efea umræfeunum
um þetta mál skýrt frá því, hversu mikill hluti af tekjum fá-
tækra, i þeim hreppum, þar sem þess konar veifei er, kemur af
þessu gjaldi, sem eptir reglugjörfe 8. janúar 1831, 11. gr.,
4. atr. , er til tekife afe skuli vera fimmtuugur allrar veife-
innar; efea hvort fátækrastjórnin í þessum hreppum geti misst
þessar tekjur, nema henni sje bætt þafe upp á annan hátt, sem
yrfei hreppsbúum, ef til vill, ervifeari; og þar sem konungs-
fulltrúi ætlafei, afe' sveitarþyngsli, er kæniu af uppheldi fátækra,
ekki mundu vaxa, svo neinu munafei, þó afe þetta gjald væri
tekife úr lögum, þá kemur þetta álit hans varla saman vife þafe,
er sagt var á þinginu, afe gjald þetta heffei lengi verife óvinsælt,
])ó stjórnin ekki viti til afe klagafe hafi verife undan því, hvorki
fyrir stjórninni cfea þinginu, og stjórnin álítur ]>ví sjálfsagt,
afe rjettast sje afe bífea eptir nákvæmari skýrslum og bænarskrám
fyr en nokkufe er ákvarfeafe um ])etta mál, og mælir stjórnin
því móti þessari uppástungu, enda höffeu, eins og áfeur er sagt,
litlu fleiri atkvæfei verife mefe henni en móti.
Afe öferu leyti haffei alþing verife stjórninni samdóma um
þafe, sem ákvefeife er í 16. gr., bæfei um þafe, afe ákvarfeanir
þessarar tilskipunar gildi ekki um slíkan ósóma efeur ofbeldi,
sem heyrir beint undir sakalögin, og eins um hitt, afe ])afe sem
ákvefeife er í tilskipan 29. d. maímán. 1744 um rcfsingar fyrir
helgidagsbrot, skuli hjereptir úr lögum tekife.