Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 64
56
UM STYRK TXL AIÍURYRKJUMANNA.
1855. honum, ef ah hann þurfi meiri hjálpar hib fyrsta kennsluár sitt,
30. apríl. j)ar eh velnefnt fjelag geti ekki þetta ár haft meiri kostnab fyrir
ísland, en þah þegar hafi tekizt á hendur.
Sökum þessa vil ,jeg ekki láta hjá lífea, ab skýra frá því,
at) alþingi þab, er sífeast var haldih á íslandi, haf&i í þegnsam-
legastri bænarskrá sinni um búnaharskóla á íslandi lýst því yfir,
aö tilraunir þær, er stjórnin liaffei gjört til ab hjálpa ungum
mönnum frá íslandi, sem hef&u lagt sig eptir jarbyrkju í Dan-
mörku, hefbu ekki komib afe þeim notum, er óskandi hefbi
verib, sökum þess, ab þegar menn þessir hefbu komib heim til
íslands aptur, hefbu þeir hvorki haft tækifæri á efea geta kornife
ár sinni svo fyrir borfe, afe þeir gætu kennt öferum þafe er þeir
heffeu sjálfir numife, og þykir stjórninni sökum þessa ekki ástæfea
fyrir sig afe veita þess konar hjálp eptirleifeis, nema |)afe sje
sannafe, afe hlutafeeigandi eigi von á, þegar hann kemur aptur
til íslands, afe fá hentugt jarfenæfei.
30. apríi. 12. Brjef innanríkisráðherrans til stiptanitmaiinsins um
skatt í Gullbringusýslu.
Eptir afe stjórnin hefur fengife álit herra stiptamtmannsins í
þóknanlegu brjefi 2. febrúar næstl. um bónarbrjef er fylgfei aptur mefe
því, þar sem þorsteinn bóndi Jónsson og fleiri í liosmhvalanes-
hrepp í Gullbringusýslu kvarta yfir afeferfe þeirri, sem höffe sje þar,
þegar reikna skal hinn svo nefnda skatt, læt jeg ekki hjá lífea
þjónustusamlega afe láta yfeur vita, afe ekki getur orfeife vikife frá
reiknings afeferfe þeirri, sem vife tekin er um langan aldur, — afe
skatturinn í Gullbringusýslu er greiddur ekki einungis af lausafje
út af fyrir sig heldur af því og fasteign saman lögfeu, og er
þessi reikningsafeforfe stafefest niefe brjefi frá rentukammeri 30.
september 1823, og er afe öferu leyti engan veginn, eins og
beifeendurnir virfeast afe gjöra ráfe fyrir, sjerstök fyrir þá sýslu,
afe því leyti, sem fasteign er einnig talin mefe þegar skattur er
reiknafeur, heldur er hún vife höffe alstadar á landi mefe ýmsum
lítilfjörlegum breytingum —. fyr en gjörfe er algjörleg breyting