Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 66
58
UM AUGLÝSINGAK.
1855.
9. maí.
9. maí.
r
14. Opi’ó bijef, sem lögleiðir á Islanili lög 25. apríl
8850, er tiltaka, að auglýsingar þær, sem áður var
boðið, þegar svo stóð á, að birta í Altónaborgar uMer-
cur”, Hamborgarblöðum og á kaupmannahúsi Hamborg-
ar, skuli ekki framar eiga sjer stað1.
Yj.er Fri&rik hinn Sjöundi, o. s. frv. Gjörum kunn-
ugt: Eptir afe Vjer höfum me&tekið þegnlegt álitsskjal Yors
trúa nlþingis um að gjöra gildandi á Islaudi lög 25. apríl 1850,
er tiltaka, aí) auglýsingar þœr, sem áfeur var boðiþ, þegar svo
stób á, aö birta í Altónaborgar „Mercur”, Ilamborgarblöbum og
á kaupmannahúsi Hamborgar, skuli ekki framar eiga sjer stab,
bjóbum Yjer og skipum fyrir á þessa leife :
þar sem bobib var, ábur en opið brjef 21. ágúst 1848 kom
út, þegar svo var ástatt, ab birta innkallanir í búum, stefnur
og abrar almennar auglýsingar, sem gefnar eru út hjer í ríkinu,
í Altónaborgar uMercur”, eba í einhverju dagblabi Ilamborgar,
efea á kaupmannahúsi Hamborgar, þá skal nú hætta þessum
birtingum, svo ab, þegar þess konar auglýsingar eru birtar í
Berlingatíbindum, og í blö&um aAdressecontoirsins” efea dag-
blöfeum stiptisins, skulu þær, þegar hinn lögskipafei frestur er
lifeinn, vera eins gildar, eiiis og þó þær einnig heffeu verife aug-
lýstar á einhvern þann hátt, sem fyr var um getife.
Eptir þessu eiga allir hlutaöeigendur sjer þegnlega afe hegfea.
Samhljófea hinum danska texta, vitnar
Oddg. Stephensen.
15. Opið brjef, or lögleibir á Islaudi lög 29. des-
eraber 1850 nni það, hvernig beita skuli hinum
ýmislegu tegundum hegningarvinnu2.
Vjer Friferik hinn Sjöundi, o. s. frv. gjörum kunnugt:
Eptir afe Vjer höfum mefetekife þegnlegt álitsskjal Vors trúa
alþingis, um afe gjöra gildandi á íslandi lög 29. desember 1850,
) sbr. Alþingistíðindi 1853, bls. 1033.
2) Alþingist. 1853, sst.