Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 67
DM HEGNINGAIIVINNU.
59
um Þafe, hvernig beita skuli hinum ýmislegu tegundum hegning-
arvinnu, bjóbum Vjer og skipum fyrir á þessa leib:
1. gr. Upp frá 1. degi aprílmánafear 1851 skuíu afbrota-
®enn þeir, sem samkvæmt reglum þeim, sem nú gilda, ættu ab
vinna í rasphúsinu efea í festingu, fara í tukthúsife.
2. gr. þegar ákvebin er vinna í tukthúsinu eba betrunar-
húsinu, skal eptirleibis ekki í dóminum tiltaka neinn vissan
hegningarstab. þó skal láta þá, sem dæmdir verba til fyr nefndr-
ar hegningarvinnu, fara í sömu hegningarhús, sem hingab til,
þangab til dómsmálastjói'narráfeib tiltekur, afe öbruvísi skuli vera.
3. gr. I tilliti til þeirra afbrotamanna, sem hingafe til hafa
verife dæmdir til vinnu í einhverju tilteknu tukthúsi efea betrunar-
húsi, þá er þafe á valdi dómsmálastjórnarráfesins, afe ákvefea, hvar
þeir eigi afe vinna hegningarvinnu þessa.
Eptir þessu eiga allir hlutafeeigendur sjer þegnlega afe hegfea.
Samhljófea hinum danska texta, vitnar
Odclg. Stephenscn.
16. Tilskipun, sem lögleiðir á Islandi, með nokkruin
breytingum, lög 3. janúar 1851, um prentfrelsi1.
Vjer Friferik hinn Sjöundi, o. s. frv. gjörum kunnugt:
Eptir afe Vjer höfum mefetekife þegnlegt álitsskjal Vors trúa
alþingis, um afe gjöra gildandi á Islandi, mefe nokkrum breyt-
ingum, lög um prentfrelsi, dags. 3. d. janúarm. 1851, bjófeum
Vjer og skipum fyrir á þessa leife:
1. gr. A sjerhverju riti, sem út kenmr frá nokkurri prent-
smifeju á íslandi, skal standa nafn prentaraus, og hvar ritife sje
prentafe. Ef út af þessu er brugfeife, sektast prentarinn, og ef
hann finnst ekki, þá sá, sem hefur ritife til sölu efea útbýtingar,
fjebótum frá 5 til 100 rd.
2. gr. Ef rangt er sagt til prentara, skal bæta frá 5 til
250 rd. Hin snma sekt liggur vife fyrir þann, sem veit, afe
íangt er frá sagt, og hefur ritife til sölu efea útbýtingar.
3. gr. Rithöfundarnir skulu hafa ábyrgfe á efni bóka þeirra,
0 sbr. Alþingist. 1853, bls. 1033-1035, og Viðbætir A, 19-22.
1855.
9. maí.
9. maí.