Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 68
60
UM PRENTFKELSI.
1855.
9. maí.
sem prentabar eru í íslandi, þegar þeir hafa sagt til nafns síns
á ritinu, og þar afe auki annafehvort voru búsettir á Islandi,
þegar ritib kom út, eba eru undir dómsvaldi ríkisins, þegar
málib er höfbab.
Ef enginn slíkur höfundur hefur nafngreint sig, iiggur
ábyrgbin meb sömu skilmálum á útgefanda ritsins, og því næst
á kostnabarmanni eba þeim , sem hefur þafe til sölu. Ef nokk-
urn af hinum tilteknu skilmálum vantar, til þess, aí> einhver
þeirra manna, sem nefndir hafa verib, verbi krafbur ábyrgbar,
þá liggur ábyrgíiin á prentaranum.
þegar fleiri gefa út rit eitt í fjelagsskap, og einn þeirra
gefur sig fram, sem útgefanda nokkurra kafla í ritinu, sem
nægilega eru afmarka&ir, hafa hinir útgefendurnir enga ábyrgb
af þeim köflum.
Sjerhver þeirra manna, sem þannig kunna afe fá ábyrgbina,
er skyldur til, þegar á hann er skorab, og hann vill ekki sjálfur
taka ab sjer ábyrgbina, ab gefa þær skýrslur, sem naubsynlegar
eru, til ab sanna, ab ábyrgbin liggi á einhverjum hinna ábur l
nefndu; þó skal slíka áskorun gjöra ábur en 6 mánubir eru
libnir, frá því hin fyrsta auglýsing um þab, ab ritib sje á prent
komib, hefur verib birt í blöbunum; ella hefur hann enga ábyrgb
af ritinu.
4. gr. Af sjerhverju því riti, sem ekki er stærra en 6
arkir, skal prentarinn, jafnframt því sem hann lætur af hendi
ritib úr prentsmifcjunni, og í síbasta lagi áþur en ein stund er
liöin, frá því hann byrjabi ab láta ritib af hendi, senda eitt
exemplar af því á lögregluhúsib, og skal hann þegar fá kvittun
fyrir því, ef hann beibist. Ef út af er brugbib, varbar þab 10
til 250 rd. bótum. Ef enginn prentari er nafngreindur á bókinni,
eba rangt er sagt til nafns hans, og ekki verbur komizt eptir,
hver prentab hafi, lendir ábyrgbin á kostnabarmanninum eba þeim,
sem hefur ritib til sölu. 1
5. gr. Sá, sem á prenti ræbur til uppreistar gegn konungi,
eba til meb ofbeldi ab raska fribi og frelsi ríkisþingsins, eba til
ab koma meb ofbeldi breytingu á stjórnarlag þab, sem ákvebib
er í grundvallarlögum rikisins, skal útlægur af landi, eba gista